Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 14

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 14
14 uieint, að stjórnarskrárfrumvörpin inn- leiddu pingræði (parlamentarismus); en vill hann pá segja að pingræði sje hvergi fengið nema með hlóði og baráttu, eða að pað sje hvergi fengið með konungs undir- skript ? Jeg vil eigi gera honum pær getsakir eða ímynda mjer, að harin pekki ekki svo mikið til stjórnarfyrirkomu- lags hvarvetna í norðurálfunni, að stjórn- irnar láta ávallt undan, pegar báðar ping- deildir halda einhverju fram. Og petta er rjett; pví að pegar samkomulag brestur, eiga pá allir að deyja fyrir einn eða einn deyja fyrir alla ? Nei, pegar samkomu- lag brestur, hlýtur stjórnin að beygja sig fyrir pví, sem pjóðin vill, í velferðarmál- um hennar. |>annig er pað á Englandi. En hinu neita jeg algjörlega, að pingið geti gert alla stjórn ómögulega, með pví að neita fjárlögunum, pví að jafnvel pótt fjárlögunum sje neitað, verður pó að fram fylgja öðrum iögum og greiða pau gjöld, sem lögboðin eru. Sumir af vorum mótstöðumönnum segja: petta frumv. er verra, en pað sem er, og stjórnin hefir meira vald eptir pví en hún hefir nú. En nú kémur hinn h. fulltrúi og segir, að vjer ætlum að fiska með pvi pjóðveldi með grímu. Hvernig á að koma pessu heim og saman ? Mjer finnst rjett- ast að láta pessa menn leiða hesta sína saman, pví að í rauninni koma peir oss ekkert við; í hvaða mynd, sem peir breyta sjer, fara peir annaðhvort fyrir ofan fætur eða neðan. H. fulltrúi vill mjög gjarnan setja á- varp til konungs 1 staðinn fyrir frumvarp; en slíkt skulum vjer algjörlega kvcða nið- ur hjer í dag. J>essi fundur hefir ekki löglegan rjett til að senda konungi ávarp, og pað hefir alpingi heldur ekki, heldur að eins deildirnar, hvor í sínu lagi. En setjum nú svo, að h. fulltrúi fengi vilja sinum framgengt og stjórnin legði frumv. til stjórnarskipunarlaga fyrir alpingi, pá hlýtur að koma aukaping. En hvað verð- ur pá úr tekjuhalla-ástæðunni ? Einnur ekki fulltrúinn, að hann hefir kippt fótnnum undan ástæðunni? En ef nú pingið breyt- ir pessu stjórnarfrumvarpi, geta pá auka- pingin ekki einnig orðið mörg á pann hátt? Vjer munum, að ráðgefandi ping- in breyttu frumv. stjórnarinnar, og mun pá hið löggefandi alpingi verða huglaus- ara og ekki pora slíkt? pessi ávarps- vegur er ekki betri en sá, sem stjórnar- skráin sjálf gerir ráð fyrir. Hugleiðum vandlega, hvernig stjórnin fór eptir áskor- un pingsins 1873, áður en vjer förum að biðja stjórnina að gefa okkur nýja stjórn- arskrá. — pá, kl. 3'/*, var fundi frestað um stund. með því að margir höfðu enn beðið sjer hljóðs í þessu máli. — Kl. 5 var fundur settur aptur og haldið áfram umræðunum. Jón Eina-rsson: Stuttlega skýrir hann frá, að hann fylgir eindregið fram stjórn- arskrárbreytingunni í frumvarpsformi sem 1885 og 1886. Alítur fullrætt um ávarps- formið, en skorar á pingið að halda mál- inu áfram til streitu. Stefán M. Jónsson: I einum hreppi kjördæmis míns var eigi kosið til fundarins, sem maður pví síður furðar sig á, er maður heíir heyrt hann nefndan selstöð danskra kaupmanna. Meðal Húnvetninga eru deildar skoðanir um stjórnarskrármál- ið, og má um pá segja, að misjafn sauð- ur sje í mörgu fje; en samt er mjer ó- hætt að fullyrða, að yfirgnæfandi meiri hluti er með stjórnarskrárbreytingu í frurn- varpsformi. Andróðurinn er mestur úr pessum selstöðum hinna dönsku kaup- manna. Avarpsvegurinn er að mínu áliti eigi sá heppilegasti, og er jeg honum pví mótfallinn. Áhugi kjósenda minna á stjórnarskrárbreytingn lýsir sjer í megnri óánægju yfir pví, að annar pingmaðurinn var í fyrra á móti hinni endurskoðuðu stjórnarskrá.

x

Þingvallafundartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.