Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 17
17
endurbótum, sem framkvæma mætti, ef
stjórnin væri innlend og vjer hefðum þing-
ræði. |>annig skrifaði ráðgjafinn amtmanni
nyrðra hjer um árið, og bannaði honum
að staðfesta fiskiveiðasampykkt Reyðfirð-
inga, af því að hún mundi útiloka Fær-
eyinga frá fiskiveiðum par eystra. J>etta
eina mál (fiskiveiðamálið) kostar landið
árlega meira en aukaping á hverju ári.
|>að, sem hr. H. H. sagði um pað á-
kvæði í stjórnarskrárfrv., að eigi mætti
innheimta skatta fyr en fjárlög fyrir pað
ár hafa verið sampykkt af alpingi og öðl-
azt staðfestingu, pað sagði hann alveg
rjett, og athugasemd hr. B. Sv. um pað
efni var alveg röng. petta er eðlileg á-
kvörðun, og sett til tryggingar gegn gjör-
ræði stjórnarinnar, — gegn pvi, að hún
geti setið að völdum í trássi við ping og
pjóð.
Vjer settum pessa ákvörðun inn í frumv.
1887, ekki hlindandi, heldur af vel hug-
uðu ráði. Vjer eigum að gangast við pví
og vera stoltir af pví, en hvorki præta
fyrir pað nje reyna að iaumast frá pví.
Loks var eitt atriði í ræðu B. Sv., sem
jeg vil ekki láta ómótmælt; pað var pað,
er hann ljet á sjer skilja, að vjer pyrftum
stjórnarskrárbreytingu til að koma fram
verndartollalögum. Verndartollar eru svo
úrelt og fjarstætt »princip», aðpeim fylgir
nú enginn pjóðmeganfræðingur, sem kann
sitt A, B, C. — Ameríka er nógu auðugt
land til að pola að misbjóða sjer með
tollvernd; en vjer erum of fátækir til að
pola pað. Vjer inegum ekki kasta bletti
á málstað vorn í auguin annara pjóða með
pví að setja stjórnarskrárbaráttuna í sam-
band við slíkar kerlingabækur.
J>að hefir lítillega verið minnzt á tvo vegi
til að fram fylgja stjórnarskrármálinu :
frumvarp eða ávarp. J>etta er bara vit-
leysa, og ekkert annað: vegurinn er einn
að eins, frumvarpsvegurinn. Avarp til
Tconungs frá fundi sem pessum, um
stjórnmál, væri endileysa. Konungur á
engan löglegan málsaðila í stjórnmálum
gagnvart sjer, nema hið lögskipaða pjóð-
fulltrúaping: efri og neðri deild alpingis.
Frá öðrum getur hann ekki tekið við á-
varpi um stjórnmál. Aðrir geta að eins
ávarpað hann til að óska honum góðrar
heilsu og langra lífdaga eða pví um líkt;
en pað kemur stjórnarskránni ekkert við.
Jakob Guðmundsson alpm.: A aðalkosn-
ingarfundi í Dalasýslu datt engum í hug
að stinga upp á ávarpi. A fundi á Sauðafelli
sögðu allir, að peir skildu ekkert í peim,
sem vildu senda ávarp; pví búast iná við,
að meðan nokkrir fylgja stjórninni, verði
erfitt með alla framsókn. En peir vildu
senda öllum konungkjörnum pingmönnum
skorinort ávarp uni að halda með pjóð-
inni í stjórnarskrármáliuu, og jeg skora
á fundinn að taka pá uppástungu til
greina.
Jón Jónsson prófastur: Mörgum fjell
illa, að stjórnarskráin skyldi falla í fyrra,
en nú finnst mjer ástæða til að gleðjast
að sínu leyti eins yfir peim brennandi á-
huga á pessu mikla velferðarmáli,sem hvaða-
næfa lýsir sjer. í fyrra gjörði einn hinna
konungkjörnu pingmanna kýmilegan upp-
drátt af pjóðviljanum, sem nú mundi, eptir
peim röddum að dæma, sem hjer hafa
komið fram í dag, líta allt öðruvísi út;
pví nú hafa fulltrúar úr peim hjeruðum,
sem pá voru álitin móti stjórnarskrár-
breytingunni eða að minnsta kosti mein-
ingarlaus hvað hana snerti, látið í Ijósi
eindreginn vilja og lifandiáhuga á endur-
bættri stjórnarskrá. í Skaptafellssýslunum
er pað vilji manna, að halda áfram stjórn-
arskrármálinu til prautar; að minnsta kost.i
heyrðist engin rödd á móti pví á fundi,
sem haldinn var par eystra 1 vor, og var
par sampykkt, að skora skyldi á pingið að
halda pví máli til streytu.
Jón Jónsson (frá Sleðbrjót): J>að er
eindreginn vilji manna í Norður-Múlasýslu,
að stjórnarskrárbreytingunni verði haldið
áfram í frumvarpsformi. Yjer höfum opt
3