Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 23
23
pegar menn giptast, hugsa menn ekki um
slíkt. Konur purfa að hafa sjálfstæð ráð
yfir fje sínu, og íinnur eigi hver maður,
hvað slíkt er eðlilegt, að konan geti t. a.
m. haft ráð á að manna börn sín fyrir
sitt eigið fje? Fjárráð giptra kvenna eru
undirstaða fyrir öðrum rjettindum. Fjár-
ráðin geta ekki eflt úlfúð meðal hjóna.
|>ar sem sambúðin er góð, par gengur allt
í samkomulagi, en par sem hún ekki er
góð, par eru fjárráðin meðal til að vernda
konuna og tryggja rjett hennar.
Sumir kunna að segja, að konur noti
ekki pau rjettindi, er pær hafa fengið, t.
a. m. í sveitamálum; en jeg verð að lýsa
yfir pví, að pær hafa notað pennan rjett
vel í Isafjarðarsýslu; en pótt pær noti
rjett sinn heldur lítið, pá skulum vjer
gá að, hvernig karlmennirnir nota sinn
rjett í ýmsum málum, og svo verðum
vjer að athuga, að pær hafa ekki kjörgengi,
en pann rjett fyrir konur tel jeg mjög
nauðsynlegan og affarasælan fyrir land og
lýð. Ætli að sumstaðar væri ekki sjeð
betur um uppeldi og menningu sveitar-
harna, ef konurnar hefðu meira að segja
í sveitarmálum, heldur en nú á sjer stað?
J>á vantar mikið á, að konur hafi jafnrjetti
við karlmenn til að leita sjer menntunar.
J>ær mega t. a. m. að eins taka próf við
latínuskólann samkv. tilsk. 4. desbr. 1886,
en önnur hlunnindi hafa pær ekki, og
par af leiðir, að pað geta að eins ríkis-
mannadætur stúderað. A prestaskólanum
og læknaskólanum mega pær ekki einu
sinni taka burtfararpróf, og kirkjurjettur-
inn má eigi einu sinni vanhelgast af námi
peirra. En jeg vil ekki fjölyrða um mál-
ið, heldur leggja til að nefnd verði sett
í pví.
Pjetur Jónsson: Jeg vil leyfa mjer að
lesa upp skjal frá 27 konum í Suður-Þing-
eyjarsýslu, sem mjer hefir verið falið á
hendur á flytja J>ingvallafundinum. Jeg
lýsi jafnframt yfir pví, að jeg er málinu
rnjög hlynntur, og hef fáu að bæta við
ummæli fulltrúans úr Isafjarðarsýslu (Sk.
Th.).
Atkvœðagr. Sampykkt, að setja 3
manna nefnd í málið, og pessir kosnir í
nefndina:
Skúli Thóroddsen með 19 atkv.
Pjetur Jónsson — 18 —
Hannes Hafstein — 7 —
Nefnd til að raunsaka hjeraðsfunda-
gjörðir og kjörskrár. Fundarstjóri vakti
máls á pví, að ómissandi væri að reyna
að yfirfara hinn mikla bunka af fundar-
skýrslum og kjörskrám, er sjer hefðu ver-
ið afhentar af fulltrúunum, bæði frá sveita-
og sýslukjörfundum, og tína úr peim ýms-
an fróðleik, einkanlega að pví er snerti
hluttekning almennings í kosningunum
til J>ingvallafundarins. Væri pað allmikið
verk, og eina ráðið að fá til pess nokkra
vel færa og ötula menn meðal fulltrúanna,
er eigi væri í öðrum nefndum. Kvaðst
hann vilja stinga upp á, að fundarstjóra
væri falið á hendur að kveðja prjá menn
í slíka nefnd.
Tillaga pessi var sampykkt, og kvaddi
fundarstjóri 1 nefndina:
kand. Jón Jakobsson,
síra Jónas Jónasson, og
síra Magnús Helgason.
Nefnd pessi vann að verki sínu meiri
hluta tíma pess, er eptir var af J>ingvalla-
fundinum, og var eigi búin fyr en rjett
eptir fundarlok.
Skýrsla hennar er svolátandi: