Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 24

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 24
24 S k ý r s 1 a um kosningar til þingvallafuudarins 20. ágúst 1888. Sýslur Atkvæðis- Hve marfdr Kosnir á þeir sem Hreppar sein bærir monn kosið haí'a sýslufnnd mættu tóku bátt í 1. Borgarfjarðarsýsla 285 174 22 13 10 2. Mýrasýsla 212 117 19 16 7 3. Snæfellsnessýsla » » 5 5 5 4. Dalasýsla 139 78 13 13 7 5. ísafjarðarsýsla » » 28 21 14 6. Strandasýsla 87 64 12 11 6 7. Húnavatnssýsla 332 209 24 20 12 8. Skagafjarðarsýsla 282 161 21 20 9 9. Eyjafjarðarsýsla 326 212 21 20 8 10. Suður-pingeyjarsýsla 310 254 20 19 7 11. Norður-Júngeyjarsýsla 163 87 10 10 5 12. N orð ur-Múlasýsla 259 184 17 15 9 13. Suður-Múlasýsla 256 149 21 21 9 14. Austur-Skaptafellssýsla 77 60 6 6 3 15. V estur-Skaptafellssýsla 159 104 13 10 6 2887 1853 252 220 117 Athugasemdir: .1 Kjörskrár vantar með öllu úr ísafjarð- ar- og Barðastrandarsýslum, Kangár- valla, Arnessýslu, Iíjósar- og Grull- hringusýslu og Reykjavík, og verður pví ekki neitt sagt um kjósendatölu í peim kjördæmum. Samt er pað víst að tvöfaldar kosningar hafa farið par fram, og flestallir hreppar tekið pátt í peim. 2. Úr Barðarstrandarsýslu kom eigi full- trúi sá er kosinn var, en uin Vest- mannaeyjasýslu var fundinum ekk- ért kunnugt. 3. Kjörskrár úr hreppum vantaði pessar: úr Dalasýslu frá 2 hreppum, Stranda- sýslu 1, Skagafjarðarsýslu úr 1, Eyja- fjarðarsýslu úr 1, 1 sókn í Suður- þingeyjarsýslu, og 1 úrSuður-Múlasýslu. 4. Ýmsir smágallar voru á einstöku kjör- skrám og fundargerðum, svo verið get- ur, að töluupphæðirnar í skýrslu pess- ari sje eigi alstaðar sem nákvæmastar. Magnús Helgason. Jón Jakobsson. Jónas Jónasson. Eptir að áðurgreind nefnd var skipuö, kl. 8'/j, var fundi frestað til næsta dags. þriðjudaginn 21. ágúst kl, 'd'/i f. m. var fund- ur settur aptur. III. Kvemifrelsismálið (ályktarumræða). Framsögumaður (Hannes Hufstein): Nefndin sem sett var í petta mál í gær- kveldi, hefur nú lokið störfum sínum, og afhent fundarstjóra álit sitt. (f>að var tillaga sú, er hjer kemur á eptir). Mjer hefur verið falið að vera framsögu- maður nefndarinnar. Hún var einhuga um pað, að kvennfrelsið sje tímans krafa, mannfrelsisins krafa, og pað sje skylda allra, að styðja að pví; en pað eru ýmsir erfiðleikar á að að greiða fram úr pessu máli; einkum koma peir fram 1 eldri lögum, sem byggð eru á gamla horfinu og gömlum hugsunarhætti. Bess vegna er ekki hægt að fara út í smáatriði, heldur semja almenna áskorun til pings- ins um að taka málið fyrir, eins og nefndin hefur gjört, og hefur hún sjer- staklega lagt áherzlu á 3 atriði, eins og tillögur hennar með sjer bera. Jeg

x

Þingvallafundartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.