Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 12
12
stoðun,en eigi móti minni eigin sannfær- !
ingu. Jeg læt eigi aðra hafa mig til að
segja pað, sem peim sýnist, án tillits til
minnar skoðunar. Annars er undar-
legt, að pessir tveir menn, sem báðir voru
kjörmenn á fundi peim, sem kaus mig
hingað, án pess jeg hefði boðið mig fram,
skuli tala eins og peir tala. peir hafa
háðir undirskrifað erindishrjef mitt, sem
sýnir, að pað, sem gjörðist á Hafnarfjarð-
arfundinum, var pvert á rnóti pví, sem
peir segja. Jeg var ekki á peim fundi,
en eptir pví, sem mjer er sagt, var par
framlagt privatbrjef frá mjer, par sem jeg
hafði svarað upp á privatspurnmgu eins
manns, sem spurði mig, livort jeg mundi
vilja taka á móti kosningu, að jeg vildi
undir engum kringumstæðum vera borinn
upp, nema frestendur stjórnarskrármálsins
yrðu ofan á. Jeg skora á pá að neita
pessu. peir hafa pá báðir vitað skoðun
mína og samt kosið mig, líklega báðir,
pví mjer er sagt, að jeg hafi verið kosinn
með 6 atkvæðum af 8 (Guðm. Magnúss.
í Elliðakoti: Ekki jeg). Jeg hefi eigi
annað að halda mjer til en petta, að
fundurinn vissi skoðun mína, og kaus mig
samt, og svo erindisbrjef pað, sem jeg hefi
fengið. önnur yfirlýsing um pjóðviljann
í mínu kjördæmi er mjer ókunn ; en jeg
er viss um, að pað eru miklu fleiri, sem
eru á líkri skoðun og jeg, heldur en hin-
ir, sem h. fundarmenn pykjast tala fyrir.
Ef fundarmennirnir prátt fyrir pað, sein
peir vissu, hafa kosið mig í peirri von, að
jeg blint framfylgdi stjórnarskrárendur-
skoðunimai, er pað saunarlega ljettlyndi,
sem jeg ekki gvt ábyrgzt. Mjer pykir leitt,
að peir skuli liafa gert glappaskot, sem
peir eru farnir að iðrast eptir, en peir
verða að reyna að hera syndir sínar karl-
mannlega og að eins hugga sig við, að
peir skuli eigi hjer eptir kaupa köttinn í
sekknum (p. Guðmundss.: Ekki saina
köttinn!)
Jbn Steingrímsson: Kjósendur mínir
vilja fram fylgja stjórnarskrármálinu af-
dráttarlaust, en peir geta einnig verið með
ávarpi. Avarp parf ekki að vera neitt
gagnstætt endurskoðun stjórnarskrárinnar;
pað kemur mikið undir pví, hvernig á-
varpinu er beitt. Menn geta sent kon-
ungi persónulega ávarp, og menn geta
sent sjórninni ávarp. fað getur verið
álitsmál, hvað rjettast er í pessu efni, og
pví legg jeg til, að kosin verði nefnd í
málinu, pegar peir hafa talað, sem beðið
hafa um orðið.
porsteinn Benidiktsson: Jeg vil fylgja
fram endurskoðun stjórnarskrárinnar alveg
afdráttarlaust, og get alls eigi verið með
ávarpi í pessu máli, sem mjer finnst ekki
hinn eðlilegi vegur. Stjórnarskráin, sem
vjer nú höfum, er ill, og pað hefir sýnt
sig í verkinu, og pað er pað, sem vjer
viljum fá hreytingu á, og gjöra stjórnina
pingbundna. pað er petta, sem vjer vilj-
um fá með stjórnarskrárfrumvörpum al-
pingis, en alls ekki lýðveldi með grímu,
sem mjer pykir undarleg uppgötvun eins
fulltrúa hjer á fundinum. Og pví undar-
arlegra er petta, sem margir iærðir og
merkir menn í mótflokki vorum hafa ein-
mitt fundið pað að stjórnarskrárfrumvarp-
inu frá 1885, að frumv. færi of skammt,
og vald pingsins væri eigi nógu vel
tryggt. Til hvers erum vjer að berjast,
ef vjer svo eptir allt saman fáum stjórn,
sem alveg getur traðkað vilja pjóðarinnar
undir fótum? En jeg vil ekki fjölyrða
um petta; saga Islands sýnir, hvernig Is-
landi helir vegnað, eptir pví livernig
stjórnin hefir verið, og er pað bezta sönn-
unin fyrir pví, hvort eigi sje meira varið
í að stjórnin sje góð, heldur en nokkuð
annað.
BenidiJd Sveinsson alpm.: Jeg get ekki
leitt pað alveg pegjandi hjá mjer, sem annar
af hinum heiðruðu fulltrúum Kjósar- og
Gullbringusýslu (Hannes Hafstein) sagði,
pótt fulltrúinn fyrir ísafjarðarsýslu (Skúli
Thoroddsen) hrekti margt af orðum hans-