Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 4

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 4
4 á móti sæist vilji peirra almennast og greinilegast á pví, hvernig peir hefðu kos- ið á pennan fingvallafund, og með pví að hæði fulltrúar og alpingismenn væri kosnir einmitt til pess að lýsa vilja almennings og hafa orð fyrir pjóðinni, pá væri eðli- legast, að peir væri látnir ganga fyrir hvað málfrelsi snertir. Tillaga fundarstjóra var síðan sampykkt með öllum porra atkvæða fulltrúanna sam- hljóða, með peirri viðbót frá Skúla Thor- oddsen, er fundarstjóri aðhylltist, að full- trúi skyldi ganga fyrir alpingismanni, ef hann (fulltrúinn) hefði eigi tekið áður til máls í sama máli. Atkvæðisrjett höfðu að sjálfsögðu full- trúarnir einir. Að öðru leyti skyldi fundarsköpum hag- að eptir almennum fundarreglum. pá var haft fundarhlje nokkra stund, til þess að fundarstjóri o" skrifarar gætu yfirfarið fund- argjörðir frá hjeraðsfundum og tiltekið dagskrá.— Kl. 1 var fundur settur aptur. Ágrip af fundarræðum. Fundarstjóri kvaðst ímynda sjer, að mörgum mundi pykja æskilegt að fá skrifað og síðan ef til vill prentað ágrip af ræðum peim, er fluttar yrðu á fundi pessum, enda hefði hann orðið var við áskorun eða ósk í pá átt í einhverjum hjeraðsfundargjörðum, frá kjörfundi undir fund pennan. Vildi hann pví leggja pað til, að fengnir væri menn til að rita slíkt ágrip, og yrði pað að vera á kostnað fulltrúanna og teljast með öðrum sameiginlegum fundarhalds- kostnaði; síðan mætti reyna að fá einhvern til að birta pað á prenti, ásamt öðru pví, er gerðist á fundinum. Páll Pálsson (prestur) sagði, að full- trúarnir úr S.-M.s. hefði verið beðnir að sjá um, að ræðurnar yrðu skrifaðar og prentaðar,og mælti pví með,að svo yrði gert. Andrjes Fjeldsted kvaðst gjarnan skyldu ábyrgjast horgun á peim hluta, sem kæmi á hans kjördæmi, af kostnaðinum. Atkvæðagr.: Tillaga fundarstjóra var sampykkt í einu hljóði, og fjekk hann pá Arna Jóhannesson og Ólaf Petersen presta- skólakandídata til að rita ágrip af fundar- ræðunum fyrri fundardaginn ; pó gerðu peir Páll Briem og þorleifur Jónsson, al- pingismenn, pað nokkra stund framan af, og síðari daginn tóku peir pað að sjer að öllu, kauplaust, með pví hinir máttu eigi dvelja lengur. Með pví að ekki varð komið við að hreinskrifa ræðuágripin fyr en eptir að fundurinn var um garð genginn og fund- armenn komnir í brott, hafa pví miður ekki aðrir átt kost á að yfirfara pau (og leið- rjetta) en peir, sem eiga heima í Reykjavík, og síra Jens Pálsson. I. Stjórnarskrármálið. Fundarstjóri gat pess, að pað mál, aðal- mál fundarins, mundi eflaust endast fram eptir deginum. Við næsta fundarhlje skyldi verða ákveðin dagskrá, með hliðsjón af fundargjörðum úr hjeröðum, og samkvæmt pví, sem fundarmenn hæru sig fram um, og vildi hann skora á pá að gera pað sem fyrst. Páll Pálsson (prestur); Vjer Sunn- Mýlingar vorum svo óheppnir, að annar pingmaður vor, sjera L. Halldórsson, var á móti pessu máli á pingi í fyrra. Brá kjósendum hans mjög í hrún, er peir heyrðu pað, pví að peir póttust hafa ský- laust loforð frá honum á kjörfundinum fyrir að vera með málinu. J>egar ping- vallafundarhoðið kom í vor, áttum vjer von á, að sjera Lárus mundi halda fund með kjósendum sínum, en engin mót sáust á pví, að hann ætlaði að gera pað. Skrið- dælingar sendu honum pá áskorun um, að kveðja til almenns fundar í kjördæminu, og jafnframt var send áskorun til allra annara hreppa í sýslunni um, að peir

x

Þingvallafundartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.