Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 40

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 40
40 þjóðarinnaiyvar upp lesin af Pjetri Jóns- syni, sem fór nokkrum frekari orðum um málið. Jahob■ Guðmundsson alpm. talaði um, að menn gengi í »J>jóðliðið«; kvaðst sjálfur mundi gjöra pað. Pjetur Jónsson lagði til, að slíkt yrði eigi gjört að fundarmálefni. Fundarlok. Fundarstjóri vjek fáeinum samfagnaðarorðum að pví, að sampegnar vorir í Danmörku minntust á pessu ári með ýmsu mót, par á meðal kinni miklu sýningu í Khöfn, pess gleðilega viðburðar fyrir 100 árum, að bændur par losnuðu undan bólfestuoki sínu, svo og pess, að konungur peirra og vor, hans hátign Kristján hinn níundi, hefði getið að völd- um fullan fjórðung aldar, — hinn eini konungur, er komið hefði hingað til lands og á pennan fornhelga stað, og sýnt oss pess margan vott, að hann bæri til vor mjög hlýjan huga. Vjer vildum pví við petta tækifæri allir óska: Lengi lifi konangur vor Kristján hinn níundi. — Tóku fundarmenn undir pað með nífóldu shúrra«. |>ví næst sagði fundarstjóri, tæpri stundu fyrir miðaptan, fundi slitið. Kosta innhept 60 aura. 7 '2 2 g Prentsmiðja ísafoldar, 1888-

x

Þingvallafundartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.