Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 34
34
örðað tillöguna. Hún getur vel samrýmzt
skoðun Jóns Jakobssonar.
Jakob Ouðmundsson : Skólafyrirkomu-
lagið mikla fjell á þinginu í fyrra ; en
þingið tók upp styrk til sveitakennara.
Tillagan er bending fyrir þingið að halda
málinu í líku borfi eins og 1 fyrra.
Atkvœðayr.: Samþykktar voru svo lát-
látandi ályktanir :
1. Fundurinn skorar á alþingi að
styðja alþýðumenntamálið eptir því sem
efni og ástœður landsins leyfa. Samþ.
með öllum þorra atkvæða.
2. Fundurinn skorar á alþingi að af-
nema Möðruvallaskólann og verja heldur
því fje, sem til hans gengur, til alþýðu-
menntunar á annan hátt. Samþ. með 14
atkv. gegn 13, að viðhöfðu nafnakalli, og
sögðu
já: Árni Árnason, Einar Jónsson, Jón
Einarsson, Jón Hjörleifsson, Jón Jakobs-
son, Jón Jónsson frá Sleðbrjót, Jón Sig-
urðsson, Magnús Helgason, Pjetur Er.
Eggerz, Pjetur Jónsson, Stefán Jónsson,
Stefán M. Jónsson, Sveinn Brynjólfsson,
|>órður Guðmundsson ; — en
nei: Andrjes Ejeldsted, Arnór Árna-
son, Ásgeir Bjarnason, Björn Jónsson, Erið-
björn Steinsson, Guttormur Yigfússon,
Hannes Hafstein, Jón Jónsson prófastur,
Jón Steingrímsson, Jónas Jónasson, Páll
Pálsson bóndi, Páll Pálsson prestur, |>or-
steinn Benidiktsson.
pví næst var haft fundarblje frá kl. 1 til 2'/2,
meö því a5 nefndin í stjórnarskrármálinu átti 6-
lokið við álit sitt.
Fumlarkostnaður. Eundarstjóri lagði
fram og las upp yfiriit eða áætlun um
fundarkostnaðinn (leiga fyrir fundartjald,
flutningur, ritföng, prentun á kvæði og
nafnaskrá, fyrir að skrifa fundarræður),
samtals rúmar 120 kr., er bann kvað eigi
önnur ráð með, en að jafna honum á full-
trúana. Eullkominn reikningur mundi
verða birtur bráðlega eptir fundarlok.
Fulltrúarnir greiddu allir (28) þegar í
stað hver sitt tillag, 4 kr. 35 a.
I. Stjórnarskrármálið.
Ályktar-umræða.
Framsögumaður (Skúli Thoroddsen)
las upp álit nefndarinnar, þar sem nefnd-
in rjeð fundinum til að samþykkja svo
hljóðandi aðaltillögu:
»Eundurinn skorar á alþingi að semja
og samþykkja á bverju þingi frumvarp til
endurskoðaðra stjórnarskipinunarlaga fyrir
Island, er byggt sje á sama grundvelli og
fari 1 líka stefnu og frumvörpin frá síð-
ustu þingum, unz landið befir fengið al-
innlenda stjórn með fullri ábyrgð fyrir al-
þingi;«
og því næst þessa aukatillögu :
»Eundurinn skorar á þá alþingismenn, er
eigi fylgdu stjórnarskrárfrumvarpinu 1887,
að gefa nú þegar kjósöndum sínum full-
nægjandi loforð um, að framfylgja fram-
vegis stjórnarskrárbreytingunnií frumvarps-
formi, biklaust og röggsamlega, en leggja
ella tafarlaust niður þingmennskuna.*
Nefndin vildi fara. sem vægilegast í mál-
ið og vildi eigi rígbinda sig við neittsjer-
stakt frumvarp, bvorki frumvarpið frá 1885
nje 1887. Nefndin lagði áherzlu á að fá
alinnlenda stjórn með ábyrgð fyrir alþingi.
J>að er þetta, sem þjóðin vill fá, en verð-
ur að fela fulltrúum sínum ; þeir koma
þessu fyrir. J>jóðin í beild sinni getur
eigi skipt sjer nema af aðal-principinu;
þingið verður að fjalla um bin einstöku
atriði og semja hinar einstöku greinar.
Akatillagan er mjög mikilvæg. Sum-
ir af nefndarmönnuin vildu herða betur á
þessu atriði, en aptur aðrir vildu fara
vægara út í það. Nefndin þræddi því
þann veginn, sem allir komu sjer saman
um. Jpetta er ekki skilyrðislaus áskorun