Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 7
7
fram, að fundurinn álíti samningsleiðina
heppilegasta að svo homnu. |>essi aðferð
fer eiginlega ekki fram á frestun á endur-
skoðunarmálinu sjálfu, heldur fer hún
fram á frestun á öllum örprifsráðum að
svo stöddu; pað er tilraun til að leita að
grundvelli til samkomulags og liðka málið
sem bezt í hendi sinni. Hún heldur mál-
inu vakandi, og er heppilegri en sú að-
ferð, að kasta örfátæku landi, í bágustu
kjörum, blint inn í stjórnarbaráttu, sem
er næsta tvísýn, kostar landið stórfje og
dregur hugann frá öðrum bráðnauðsynleg-
um störfum.
Jeg skal að vísu eigi neita pví, að
ýmsir gallar eru á hinni gildandi stjórn-
arskrá, en jeg álít eigi, að peir gallar
sjeu pannig vaxnir, að pað sje iífsspurs-
mál fyrir landið, að laga pá galla pegar
í stað. Stjórnarskráin, sem vjer höfum,
stendur eigi í vegi fyrir persónulegu frelsi
manna, svo að hver einstaklingur getur
fyllilega notað sína krapta, og vjer purf-
um ekki að óttast, að landi voru verði
steypt í neinn háska með gjörræðislegri
valdmisbrúkun af hálfu stjórnarinnar.
Stjórnin er yfir höfuð ekki æðsta og ein-
asta skilyrði fyrir velgengni, proska og
framförum. Að segja, að allar framfarir
vorar og framtíð sje undir pví komið,
hvar eða hvernig stjórnin sje, pað er að
segja stjórninni og embættismönnum of
mikil »komplíment«, og miðar að pví að
velta allri framkvæmd og ábyrgð af sjer
sjálfum. Ef stjórnarlög ætti að vera allt
í öllu og einasta lífsvon landsins, pá væri
málshátturinn »bóndi er hústólpi og hú
er landsstólpi« ekki lengur sannur. Stjórn-
arskráin er eigi svo, að hún standi oss
fyrir nokkrum prifum, pótt enn sje beðið
með að breyta henni nokkurn tíma, ef
skynsamlegar ástæður eru til slíkrar bið-
ar, og pær ástæður álít jeg að sjeu fyrir
hendi einkanlega tvær, sú fyrst, að pað
er enn eigi fullhugsað, hvernig stjórnar-
skránni verði breytt svo betur fari, og
önnur sú, að fjárhagur landsins er nú
sem stendur með ýmsu móti og í ýmsu
tilliti svo bágborinn og varhugaverður,
að tíminn er einhver hinn versti til að
leggja út í baráttu við stjórnina.
Að pví er síðari ástæðuna snertir, pá
skal jeg geta pess, að landssjóður er nú
alveg protinn að fje; hann er kominn í
um 50,000 kr. beina skuld við ríkissjóðinn,
og auk pessa hefir ríkissjóður lagt út fyrir
oss liðugar 200,000 kr., mest vegna póst-
ávísana, sem að vísu liggja fyrir í lands-
sjóði í íslenzkum seðlum, en, eins og kunn-
ugt er, eru peir óinnleysanlegir og ekki
gjaldeyrir erlendis, svo að petta er í bráð-
ina sem bein skuld. Ef pessarar skuldar
væri nú pegar krafizt, yrði enginn vegur
til að borga hana; og jafnvel pótt Dana-
stjórn gengi ekki svo langt, að heimta
pegar af oss fjeð með liarðri hendi, held-
ur neitaði að eins um frekara lán, pá væri
pó fjárhag vorum að miklu komið í ónýtt
efni, með pví að seðlar vorir, sem er hjer
um bil hinn eini gjaldeyrir, sem vjer höfum,
eru óinnleysanlegir, og pað er eitt aðal-
skilyrði fyrir, að peir geti komið að til-
ætluðum notum, að hægt sje að kaupa
fyrir pá póstávísanir, en pað yrði ómögu-
legt, ef ríkissjóðurinn neitaði að borga út
ávísanir vorar.
Ef flanað er að hvatskeytlegri baráttu,
er hugsanlegt að petta komi fyrir, og stofn-
um vjer pá landinu í hin mestu vand-
ræði. J>að virðist pví augljóst, hvaða skoð-
un sem maður hefir um endurskoðunina,
að heppilegast sje að bíða í bráðina, pang-
að til búið er að bæta hag landssjóðsins.
Og pess ber vel að gæta, að pótt menn
álíti fært að fylla landssjóðinn aptur með
nýjum sköttum á almenning, pá parf líka
tíma til pess, pangað til ný tolllög eða skatta-
lög geta verkað,og er pví undir öllum kring-
umstæðum hyggilegt að bíða á meðan, til
pess að hafa eitthvað fyrir hendi til barátt-
unnar, ef til kemur.
Jeg tilfærði sem aðra ástæðu móti pví,