Fylkir - 01.08.1916, Side 37
FYLKIR.
37
að ætla 1 h.afl rafurmagns á hverja 25 ten.metra lofts, en í kaupstðð-
um geri eg ráð fyrir að þurfi >/» meira, nl. 1 h.afl rafmagns á hverja
18 ten. metr. loftrýmis, þótt húsin séu vel bygð; séu veggirnir úr
steini eða gisnir, þarf að ætla enn meira magni á hvern ten.metra.
En það mun vera þýðingarlítið fyrir mig að ræða þetta húsorn-
unar eða rafhitunarmál með því að færa mína eigin hugsanir sem
sönnun; þeim yrði ekki meiri gaumur gefinn af öllum fjölda Akur-
eyringa og Eyfirðinga nú en hingað til; þær yrðu kallaðar »orða-
gjálfur*, »grillur« og »vitleysa« og »slúður«, en eg sjálfur a — »klaufi« og
flón eða blátt áfram »ósannindamaður«, þ. e. lygari. Eg ætla því að
spara mér og öðrum það ómak að íhuga frekar, í þetta sinn, hugs-
unargang og ályktanir þeirra Jóns Porlákssonar og G. Hlíðdals, sem
báðir njóta fuilkominnar éf ekki ótakmarkaðrar tiltrúar hjá öllum helztu
íbúum þessa bæjar, að því er »rafveitu« og rafmagns hitun snertir, og láta
mér nægja að benda uppvaxandi mönnum á aðeins eitt rit, sem ný-
lega (1915) hefir birst á norsku í Kristianíu í Noregi, eftir yfirkennara
F. Olden, nl. „Elektriciteten og dens anvendelse i det daglige liv.« útg.
hjá H. Aschehoug & Co. Par segir höf. í fjórða þætti (bls. 43—46):
mElektriciteten i Kjökkenet.
Paa verdensutstillingen i Chicago i 1893 vakte et elektrisk kjök-
ken uhyre opsigt. Det var utstillet av det tyske firma »Elektra«. Rundt
omkring i al verdens aviser gik der meddelelser om dette kjökken.
Man behövde bare at dreie paa en knap, saa begyndte opvarmningen,
og den kunde reguleres ved nye dreininger paa den samme knap-
og ophöre fuldstændig ved den sidste dreining. Kokekarrene stod der
blanke og skinnende, og var like fine efter bruken som för. Ingen
kulrök ellér gaslugt i kjökkenet, alt var rent.
Mangen husmors öjne lyste ved tanken paa et slikt kjökken. Men
saa var det prisen. Dyrt var det at skaffe sig, det fik enddagaaan —
men ogsaa driften var dyr. Haabet svandt.
Men nu, efter vel 20 aars forlöp, er det elektriske kjökken ikke
længer nogen utstiilings-kuriositet. I adskillige hjem, ikke mindst i vort