Fylkir - 01.08.1916, Side 45

Fylkir - 01.08.1916, Side 45
FYLKIR. 45 sendurum að spila þjóð-höfðingja og konunga saman, líkt og at-hesta í hring eða hunda á torgi, eða glímu-garpa á leikvelli, til að láta þjóð- irnar þreyta sig, út-tauga sig, og verða gjaldþrota sem allra fyrst, svo þeir gætu sjálfir því auðveldar slegið eign sinni á lönd þeirra, borgir og nýlendur, og um leið orðið herrar allrar jarðarinnar og alls mann- kynsins: því það virðist enn vera hugsjón margra af þeim kynbálki, sem kallar sig hæversklega »syni hins lifanda Guðs«! einkum slíkra auðvalda sem þeir Rothschild bræðurnir eru. Og því ekki; þegar keppi- nautar þeirra, Jafets synir eru nógu örvita til að drepa hvorn annan eins og villidýr? Peir Rothschild bræðurnir, allir heimskunnir gyðingar, áttu einir, að sögn, nokkrum árum áður en stríðtð hófst, um 2/s af öllum ríkis skuldum Frakklands, þ. e. um 20 milliarda franka (ríkisskuldirnar voru þá um 30 milljarðar franka), þ. e. h. u. b. 15 þúsund miljónir króna, og alt í sínum eigin bönkum, ekki í annara vörzlum til muna. Hvað þeir áttu mikið, þegar stríðið hófst, veit enginn nema máske þeir sjálfir, en síður hvað þeir eiga nú. Pessir auðvaldar tapa engu, hvern- ig sem stríðið geysar, og hver þjóðin sem undir verður, eða hvernig sem það endar fyrir þær þjóðir, sem nú stríða; því allar prívat-manna eignirí bönkum eru næstum óhultar; og ef þeir veita þjóðunum lán, svo taka þessir auðvaldar lönd og fasteignir þjóðanna og nýlendur þeirra að veði. Auðvaldarnir einir græða á stríðinu. (Framh.) Rentulögin. Samkvæmt nú gildandi lögum getur skuldar-eigandi krafist vaxta af skuldafé, 3 til 6 af hundraði, jafnvel 7—8°/o árlega, þar til skuldin er endurgoldin auk vaxta. Og sé skuldaféð aldrei endurgoldið, þá ber að greiða vexti af því að eilífu. En með 3°/o vöxtum gefa 100 kr. á 100 árum, með einföldum rent- um, 300 kr. af sér, en með renturentum 1827 kr.; og með 4% vöxt- um gefa 100 kr. á einni öld af sér 400 kr., með einföldum rentum, en með renturentum 4947 kr.; og með 5°/o vöxtum gefa 100 kr. 500 kr. á 100 árum, en með renturentum 13060 kr., þ. e. 130 sinnum meira en skuldin sjdlfvar. Hærri vexti nenni eg ekki að reikna hér. Það gefur að skilja, að geti lánveitandi haldið áfram að setja fé

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.