Óðinn - 01.07.1931, Blaðsíða 6
54
ÓÐINN
LZ
kv. Margrjeti Guðmundsdóttir, f. 14. nóv. 1909 í
í Böðvarsdal í Vopnaflrði.
c. Guttormur, f. 3. sepl. 1894, húsameistari i Rvík.,
kv. Louvise Angelica Margrethe Pedersen, f. 20.
jan. 1895 í Kaupmh., d. 26. febr. 1928 í Rvik, kv.
i annað sinn Guðrúnu Porkelsdóttur kjólaklæð-
skera. Peírra barn:
aa. Ólafur, f. 10. des. 19^9 í Rvík.
d. Gísli, f. 26. okt. 1900, verslunarmaður í Rvík, kv.
Magneu Guðrúnu Sigurðardóttur, f. 9. ág. 1698.
Peirra barn:
aa. Jón Baldur, f. 5. nóv. 1927 í Rvík.
2. Guttormur, f. 5. apríl 1862 á Móum, smiður, d. 4.
jan. 1924 í Reykjavík, barnlaus.
3. Ragnheiður, f. 15. nóv. 1863 á Móum, d. 23. nóv.
1929 í Kaupmh, gift Björgólfl Bi ynjólfssyni trje-
smíðameistara úr Breiðdal, f. 12. júní 1857. Hann
dó í Wínnipeg um 1910 Peirra börn:
a. Einar, f. 17. febr. 1893 á Vopnafnði, dó í Winne-
peg barnlaus.
b. Brynjólfur, f. 9. maí 1894 s. st., smiður, kv. í
Winnipeg íslenskri konu. Pau eiga 2 börn.
c. Guðlaug, f. 5. júní 1895 á Vopnafirði, dó á Blöndu-
ósi, barnlaus.
d. Sigurbjörg, f. 19. maí 1897, s. st., dó í Winnipeg,
barnlaus.
4. Gísli, f. 15. ág. 1865 á Móum, bústjóri í fljarðarholti,
kv. Margrjeti Steinsdóttur prests í Hvammi, Torfa-
sonar, f. á Hjaltabakka 29. sept. 1868, d. í Ólafs-
vík 9. mars 1929. Peirra börn:
a. Jón, f. 18. júlí 1895 í Hjarðarholti, kv. Láru
Bjarnadóttur frá Brimilsvöllum, f. 22. nóv. 1895
á Hofi á Kjalarnesi. Peirra börn:
aa. Birna, f. 5. nóv. 1927.
bb. Hörður, f. 8. febr. 1929.
cc. Úlfljótur, f. 3. júní 1930.
dd. Drengur óskírður, f. 3. ág. 1931.
5. Jón, f. 6. sept. 1868 í Hjarðarholti, læknir, kv. Kristj-
önu Sigríði Arnljótsdóttur prests, f. 3. okt. 1879 á
Bægisá. Peirra börn:
a. Arnljótur, f. 21. des. 1903 á Vopnaflrði.
b. Hólmfríður Sigriður, f. 3. des. 1905, s. st.
c. Guðlaug Margrjet, f. 1. júlí 1907, s. st.
d. Karitas Sylvía, f. 4. des. 1909 á Blönduósi.
e. Snæbjörn Sigurður Hákon, f. 20. ág. 1911, s. st.
f. Jóhann Baldur, f. 28. sept. 1915, s. st.
g. '^Þóra Valborg Guðrún, f. 29. des. 1917, s. st.
6. Páll, f. 2. febr. 1873 i Hjarðarholti, kaupmaður í Rvík.
7. Margrjet Katrín, f. 31. des. 1874 í Hjarðarholli, gift
Birni Pórarni Stefánssyni frá Teigi í Vopnaflrði,
verslunarstjóra í Reykjavík, f. 3. des. 1873 á Valla-
nesi í Suður-Múlasýslu. Peirra börn:
a. Margrjef, f. 25. maí 1902 á Vopnaflrði.
b. Jón, málarameistari, f. 30. júlí 1903, s. st., kv.,
Agnes Margarete Erdmann, f. 25. jan. 1908 í
Stockhólmi. Peiria barn:
aa. Betly Margrjet, f. 9. sept. 1930 í Rvik.
c. Stefán Gunnlaugur, f. 17. júní 1906 á Djúpavogi,
kv. Sigríði Jónsdóttur Árnasonar frá Móum á
Kjalarnesi, f. í Reykjavík 22, nóvember 1908.
d. Pórarinn, f. 19. des. 1909 á Djúpavogi.
e. Guðlaug Margrjet, 1. 29. des. 1914 á Vopnaflrði.
Læt jeg fylgja hjer á eftir ættartölu móður
minnar. D . , , ,nQ1
Rvík í september 1931.
Jón Jónsson lœknir.
Sjera Einar .Tónsson præp. hon. frá Hofi hefur
rakið ætt Jóns bónda á Brekku á þessa leið:
Foreldrar Jóns bónda á Brekku, er átti Margrjetu
Hjálmarsdóttur prests á Hallormsstað, voru Jón Jóns-
son og Guðlaug Styrbjörnsdóttir. Hún fæddist um 1769
og ólst upp á Brú á Jökuldal hjá Guðmundi bónda
Einarssyni og konu hans Ragnhildi Styrbjörnsdóttur,
föðursystur sinni. Litlu eftir 1800 kom þangað vlnnu-
maður frá Mývatni er Jón Jónsson hjet, fæddur um
1779, og var þar um hrið. Pau Guðlaug feldu hugi sam-
an og giftust 20. s. d. eftir þrenningarhátíð 1904. Fyrsta
barn þeirra, Kristín, fæddist 17 júlí 1805. Þau fluttu að
Mjóanesi 1806 og bjuggu þar til 1811, þá fluttu þau að
Karlsstöðum í Reyðarfirði og bjuggu þar síðan. Katrín
hjet systir Jóns og var hún hjá þeim Guðlaugu í Mjóa-
nesi og síðar. 2. barn þeirra var Jón á Brekku, fæddur
1906. 3. Ragnhildur (móðir Guðlaugar konu Gísla pósts),
f. 1807, og 4. Björg (móðir Jóns Guðmundssonar, er síð-
ast var á Hjallanum á Seyðisfirði) f. 1812.
Pessi Jón frá Mývatni var sonur Jóns Kolbeinsson-
ar og Guðlaugar Jónsdóttur, er bjuggu á Helluvaði 1785,
Hann þá 62 ára og hún 64 ára. Guðlaug mun hafa verið
dóttir Jóns Þorlákssonar og Guðrúnar Pórðardóltur, er
bjuggu á Sveinsströnd 1785 (73 og 70 ára). En Þorlákur
var sonur Guðmundar bónda Kolbeinssonar á Kálfa-
strönd og Ingibjargar Gunnlaugsdóttur prests í Möðru
dal (d. 1647), Sölvasonar prests í Möðrudal, Gotts-
kálkssonar á Reykjum í Tungnasveit í Skagafirði; Magn-
ússonar ríkisbónda á Reykjum Björnssonar. Kona
Magnúsar og móðir Gottskálks var Sigríður dóttir
Gríms lögmanns á Ökrum í Skagafirði Jónssonar og
Guðnýjar Porleifsdóttur hirðstjóra á Reykhólum, Björns-
sonar hins ríka á Skarði á Skarðsströnd, er átti Ólöfu
dóltur Lofts hins ríka á Möðruvöllum í Eyjaflrði Gutt-
ormssonar. Guðlaug móðir Jóns á Brekku var dóttir
Styrbjörns Styrbjörnssonar, er var vinnumaður í Skóg-
um í Mjóafirði 1762, þá talinn 25 ára gamall.
Um Styrbjörn föður Guðlaugar er annars lílið kunn-
ugt, en í Mjóatirði hefur hann þó eitthvað verið og lík-
lega kvænst þar. Par er Guðlaug dóttir hans fædd uni
1769. Alveg er tnjer ókunnugt um móður hennar. 1776
er Styrbjörn vinnumaður í Höfn í Borgarfirði og lalinn
kvæntur. Par varð hann bráðkvaddur það ár (5. apríl
1776). Faðir Styrbjarnar var Styrbjörn Ólafsson bóndi
á Hrollaugsslöðum í Hjaltastaðaþinghá, fæddur 1703
eða 4. Hann átti launbarn með Guðlaugu nokkurri Jóns-
dóttur 1725 og 57/r 1736 er hann þingvottur á Hjaltastaö.
Um það leyti eru börn hans, Ragnhildur á Brú og Styr-
björn, fædd— það er 1736 og 1737. Annað veit jeg ekki
um þann Styrbjörn. Líklega hefur Gauðlaug barnsmóðir
hans orðið kona hans og Guðlaug móðir Jóns á Brekku
heitið eftir henni.
Foreldrar Styrbjörns vóru Ólafur Jónsson bóndi á