Óðinn - 01.07.1931, Blaðsíða 24

Óðinn - 01.07.1931, Blaðsíða 24
72 ÓÐINN Guðmundur Jóhannsson kaupmaður. Hann dó af hörmulegu slysi, sem átti sjer stað hjer rjett innan við bæinn 31. ágúst í sumar. Var hann á heim- leið ofan úr sveit á- samt fleirum á bíl, en billinn rann út af brautinni og valt um. Meiddust allir, sem í honum voru, en Guðmundur beið bana af. Hann var á besta aldn,38 ára gam- all, mesli áhugamað- ur og dugnaðarmaður, sonur Jóhanns Eyj- ólfssonar fyrrum al- þingismanns frá Sveinatungu og Ingi- bjargar konu hans Sigurðardóttur, er síð- ar áttu Brautarholt og bjuggu þar. Guð- mundur átti sæti i bæjarstjórn Reykja- víkur og ljet mörg mál til sín taka. Er það mikill skaði, er slíkir dugn- aðarmenn falla frá á besta aldri. að gullinu. Sigurður var því rjett kendur Regins-bliku-reiðir, gullsreiðir. Jeg skal að vísu fúslega játa það, að það kemur mjög sjaldan fyrir í fornum kveðskap, að eignarfall sje þannig umritað í fleiri orðum. Pó hef jeg rekið mig á tvö forn erindi, þar sem það er gert. Annað þeirra man jeg ekki að tilgreina í svipinn, en hitt erindið er í Fóstbræðrasögu, bls. 130 Rvk, útg. ár 1899 og hljóðar svo: Loftungu gaftu lengi láttr pat’s Fafnir átti pú lezk mér enn mæri merkr fránöluns vánir verðr em’k varga myrðir víðlendr frá pér síðan eða heldr um sjá sjaldan slíks réttar skal vétta. Láttr = látr — ból, hvíla; hjer stafsett svo sökum ríms mót átti. »Látr þa’ts Fafnir átti«, er þá = Fáfnis-ból = gull (Fáfnis). Umritun eignarfallsins er hjer nákvæmlega sama og í 2. er. Sigurðarkviðu hinnar meiri. Hamdismál 6. er., 3. orð: en kvistskæða. (Guðrún segir): Einstæð em’k orðin sem ösp í holti, fallin at frændum sem fura at kvisti, vaðin at vilja sem viðr at laufl pá’s en kvistskæða kemr of dag varman. þá stuðning í nafnorði til að laga sig eftir, og í öðru lagi getur Yölsunga þess hvergi, að Reg- inn eða Fáfnir hafi átt söðul þann, er Sigurður notaði, er hann reið vafurlogann. Mjer hefur því komið til hugar ný skýring á stað þessum, og er mjer ókunnugt um, að nokkur hafi skýrt hann svo áður. Reiði í 7. ljóðlínu hygg jeg að sje þágufall af nafnorðinu reiðir = sá sem reiðir, flytur, og að lýsingar- orðið: lofgjörnum, sem stendur í 6. ljóðlínu (í þáguf.) lagi sig eftir »reiði«. Höggið milli 6. og 7. ljóðlínu á því ekkert að vera. Áttunda ljóð- lína (es Reginn átti) hygg jeg að sje umritun (circumscriptío) eignarfalls nafnsins = Regins. Jeg tek því síðari hluta erindisins þannig saman: allr logi lægðisk fyrir lofgjörnum Regins-bliku- reiði, nfl. Sigurði. y>Bliku«i er því ekki að minni hyggju þátíð af sögninni »blíkja«, heldur eignar- faJl af nafnorðinu blika, sem þýðir Ijómi leiftur, og á þessum stað haft í gullsmerkingu. Jeg bið lesandann að minnast þess, að eftir víg þeirra Fáfnis og Regins reiddi Sigurður gullið á Grana, er var næg byrði á þrjá stólpagripi, en sjá hestur rann sem lauss væri (sbr. Völs. kap. 19). Eftir Fáfni dauðan, var Reginn rjettur arftaki Er flett er upp skýringum Finns próf. á orð- unum: en kvistskœða, fæst að eins þetta svar: »óvíst, við hvað sje átt«, öxin? Orðin: »um dag varman« í síðustu ljóðlínu gera þessa skýringu allsendis óhæfa. Trjám verð- ur öxin stórum skeinuhættari í höndum skógar- höggsmanna, er þeir fella við um kalda daga, en varma, sökum þess, að þá verða þeir að hamast til að halda á sjer hita. Sveinbjörn skýrir á hinn bóginn stað þennan hárrjett, en honum hefur þó dulist nafnorð það, er lýsingarorðið »en kvistskæða« lagar sig eftir og styðst við. Sveinbjörn tekur orðið »en kvist- skæða« sem lýsingarorð í nafnorðsmerkingu og þýðir það: »procella« = stormur. Nokkurir segir hann að áliti, að hjer sje átt við sólina, en það geti ekki verið rjett. Jeg hygg á hinn bóginn, að nafnorð það, sem »en kvistskæða« styðst við, sje til í 7. ljóðlínu, þótt skýrendum hafi dulist það. Athugum þá fyrsta orð 7. ljóðlínu »/)d’s«. Öllum mun koma saman um, að orð þetta sje samandregið úr tveim orðum, níl. »þá« og es. Rannsökum því næst hvaða merking getur falist í orðum þess- um. I fyrsta Iagi getur legið í þeim samtenging-

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.