Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 46
182 mál að aðalefninu til, þó það alls eig'i sje gjört eða að eins að nokkru leyti í dómi þeim, sem áfrýjað er. Borgunin er 15 krónur. D. Leyfisbrjef, sem veitt eru með sjerstökum konungs- úrskurði. Eins og vikið er á hjer að framan, veitir kon- ungur þau leyfi og undanþágur undan lögum, sem tíðkuðust áður en stjórnarskráin öðlaðist lagagildi. Hjer verða því ekki talin öll þau leyfisbrjef, sem sam- kvæmt þessari heimild kunna að verða gefin út með sjerstökum konungsúrskurði í hvert skipti fyrir borg- un1, en að framan (sbr. A 8, B 2 og B 3) eru þegar nefnd nokkur slík leyfisbrjef, og má enn fremur nefna sem algengust þessi: 1. Leyfisbrjef til að nota óviðkomandi prest. 2. Leyfisbrjef fyrir andlegrar stjettarmenn til að ganga að eiga kvennmann, sem dður hefur orðið brot- leg í legorði. 3. Uppreist fyrir prestsekkjur, sem hafa gjörzt brotlegar í legorði, til þess að þær eins fyrir því megi verða aðnjótandi prestsekkna-rjettinda. Borgunin fyrir öll þessi leyfisbrjef er 33 kr. 66 a. XI. Aukatekjur. Gjöld þau, sem nefnd eru aukatekjur, eru borg- un fyrir einstök embættisverk, sem áður fyrri að mestu leyti rann til embættismanna þeirra, er hlut áttu að máli, sem partur af launum þeirra, en sem nú sam- kvæmt lögum um laun sýslumanna og bæjarfógeta 14. desember 1877, 1. gr., rennur í landssjóð. I) Mörg slík leyfisbrjef eru gefin út ókeypis, svo sem uppreist á æru, sbr. tilsk. 12. marz 1870, uppreist til prestskapar o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.