Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 94

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 94
230 Eg hefi tekið fyrir mig eitt ár á 17. öldinni, ár- ið 1655, bæði af því, að þá var einokunarverzlunin búin að standa nokkuð, í 36 ár, frá 1619 er hún hófst— þó hún versnaði stórum síðar — og af þeirri ástæðu, að um það ár á maður ólýginn vott á handritasafni landsins, semsé höfuðbók verzlunarfélagsins, sem þá var, og sem þeir voru höfuðmennirnir fyrir, borgmeist- arar Kanpmannahafnar, hinn nafnkunni Hans Nansen og Christopher Hansen, auk margra annara kaupmanna í Kaupmannahöfn og Málmey. Á 18. öld skyldi eg hafa tekið árið 100 árum síðar, sem sé árið 1755, hefði þetta ekki verið eitt af landsins verstu óham- ingjuárum (Kötlugos, og það sem því fylgdi) og væru nokkrar áreiðanlegar skýrslur til um það. En — mitt í hörmungunum sjá fæstir með köldu blóði og rólega, enda vita menn óglögt um þau árin, fyr en helzt 1760, þegar landið fór dálítið að rakna við úr þeirri plágu. þetta ár hefi eg því kjörið mér úr 18. öldinni, með því líka um það eru ýmsar skýrslur eptir Olaf Stephánsson, Fjeldsteð o. fl., sem sfra Arnljótur Olafs- son hefir brúkað upp á sinn máta í ritgjörð í Land- hagsskýrslunum eldri II. bls. 76—79. Á 19. öldinni hefi eg tekið tvö ár, árið 1855, 200 árum síðar en j655 og árið eptir að verzlunin var gefin frjáls öllum þjóðum, og árið 1875, þegar landið var nýbyijað ann- að áraþúsundið. þ>ótt nú við því sé að búast, að skýrslurnar vanti mikið á það, að vera fullkomnar og nákvæmar, þá má þó, með góðum vilja og viðleitni að komast sönnu næst, brúka þær sem undirstöðu undir rannsókn um framför eða apturför landsins í efnahag, og til að fella nokkurn veginn áreiðanlegan dóm í þessu tilliti. Taki maður nú fyrst árið 1655, þegar Hinrik Bielke var hér höfuðsmaður, og verzlunarfélagið galt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.