Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 106

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 106
242 pað þarf nú ekki að eyða orðum að því, hver apturför verið hafi i högum landsins á þessum rúmu ioo árum frá 1655 til 1760. Auk annars ber höfuð- bókin með sér, hversu margir auðmenn hér voru þá (1655), sem áttu fl á vöxtum í verzlumnni, t. d. í einni Húsavikur verzluninni: Magnús lögmaður Bjömsson, f orlákur biskup Skúlason, Björn Pálsson, þorbergur Hrólfsson, Markús Björnsson, Hrólfur Sveinsson, Niku- lás Einarsson, og þessu líkt við hverja verzlun á land- inu. Var þessi apturför hvergi nærri eingöngu hörð- um árum, umbrotum náttúrunnar eða bólunni að kenna, heldur jafnframt verzluninni, sem stórum versnaði með hinum síðari töxtum, sem jafnan fylgdu hveiju nýju verzlunar einkaleyfi, sér í lagi landtaxtanum frá 1 o. apr. 1702. Félögin þóttust liða halla, biðu hann og einnig á stundum, og var þá hinu ákveðna verðlagi ávalt kent um, þó það væri í raun og veru alt öðru að kenna, og þá sér í lagi hinu óeðlilega verzlunarlagi. Og er það ekki ómerkilegt, að hvorirtveggja kvörtuðu yfir töxtunum, bæði landsbúar og verzhfnarfélögin. Umkvartanir landsbúa finnast víða í lögþingisbókunum bæði um taxtana í sjálfum sér, og um það, að kaup- menn ekki fylgdu þeim, að of lítið af matvöru væri aðflutt, að hún væri ekki nægilega vönduð, að vikt og mælir væri rangur o. s. frv. (sbr. lögþingisbækur 1627, nr. 1; 1691 nr. 44; 1633, nr. 4—5; 1661, nr. 42; 1693, nr. 54; 1631, nr. 5; 1637, nr. 43; 1643, nr. 4; 1656, nr. 54; 1686, nr. 45; 1647, nr. 6; 1653, nr. 16, og víða á 18. öld). En verzlunarfélögin voru nær aðsetri stjórn- arinnar, og hún hafði sin gjöld af verzluninni. það var því ekki kyn, þótt töxtunum væri breytt verzlun- inni en ekki íslandi í hag, og þannig skeði það, að taxtarnir ávalt versnuðu fram á daga Friðriks V. En höfuðapturförin lýsir sér í þessu: landsbúar keyptu meira af aðfluttum varningi, þótt færri væru að töl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.