Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Síða 58
194 tje skilríki þau, sem þau þurfa að fá, ber að greiða 16 a. af hverjum tonn af rúmmáli skipsins eptir dönsku máli, ef skipið er affermt og fermt öllum farmi sínum innan sama lögsagnarumdæmis. Sama gjald ber að greiða, þó skip eingöngu sje aífermt eða eingöngu fermt í sama lögsagnarumdæminu, ef það hvorki er affermt nje fermt í neinu öðru lögsagnarumdæmi hjer á landi, sbr. rkbr. 11. febrúar 1843. En ef skipið er affermt eða fermt í höfnum, sem ekki liggja undir lögsagnarumdæmi, greiðist helmingur af tjeðu gjaldi á hverjum stað, þar sem skipið er affermt eða fermt, sbr. lög 15. apríl 1854, 8. gr. þó skip komi á fleiri hafnir en eina í sama lögsagnarumdæmi eða komi optar en einu sinni á sömu höfn í sömu ferðinni hing- að til lands, greiðist gjaldið að eins einu sinni, sbr. rhbr. 30. júní 1857 °S 13- janúar 1860 og lhbr. 31. janúar 1880. Ef skip kemur inn á höfn en hvorki fermir nje affermir, ber ekki að greiða neitt gjald, sbr. rkbr. 23. maí 1840. Fyrir skip, sem koma fráút- löndum og fara aptur til útlanda, en eru eingöngu gjörð úttil fiskiveiða, greiðist 25 a. af hverju lestarrúmi. 5. Fyrir að mæla skip og ákveða rúmmál þess greiðist af hverjum tonn, er skipið rúmar samkvæmt bijefi því, sem gjört er um mælinguna: a, þegar skip er mælt eptir fullkominni mælingarað- ferð, og eldra mælingarbrjefi ekki hefur orðið skil- að aptur, 16 a., b, í öllum öðrum tilfellum 8. a. Tilskipun um skipamælingar 25.júní 1869, 18.gr. 6. Samkvæmt tilskipun um skrásetning skipa 25. júní 1869, 20. gr., greiðist fyrir útdrátt úr skrá- setningarbók íslenzkra skipa 2 kr. fyrir hvert skip, sem upplýsinga er beiðzt um. 7. Fyrir sjóferðapróf þau, sem halda ber sam- kvæmt lögum um skipströnd i4.janúar 1876, 21.gr., til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.