Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.06.1880, Blaðsíða 79
215
hjer á eptir að vera mjög fátæk, en þá á að gæta
þess, að húseignin og verzlunin er þar meiri en nokk-
urstaðar annarstaðar á landinu. 12 menn á öllu land-
inu tíunda yfir sohundr. lausaQár, og af því aðjeg á-
lít tíundarskýrslurnar alveg sem opinber skjöl, og það
getur verið fróðlegt fyrir síðara tíma, hverjir hafi talið
mest lausafje fram 1878, þá set jeg þá hjer. Hundr.
Árni Gíslason, þá sýslumaður í Skaptafellssýslu 134
Skúli Gíslason, prestur á Breiðabólstað í Rangár-
vallasýslu......................................63.5
Arnljótur Olafsson, prestur á Bægisá í Eyjafjarð-
arsýslu ......................................62
Halldór Jónsson, prófastur á Hofi í Norður-Múla-
sýslu.........................................61
Jón Pálmason, bóndi í Stóradal í Húnavatnssýslu 61
Sigurður Gunnarsson, prófastur á Hallormsstað í
Suður-Múlasýslu (nú dáinn)..................... 59
Arni Sigurð'sson, bóndi á Höfnum í Húnavatns-
sýslu.......................................... 57.5
Eggert Briem, sýslumaður á Reynistað í Skaga-
Qarðarsýslu...................................57
Jón þórðarson, prófastur á Auðkúlu í Húna-
vatnssýslu....................................56
Jón þorsteinsson, bóndi f Brekkugerði í Norður-
Múlasýslu.....................................55
Sigfús Stefánsson, bóndi á Skriðuklaustri í Norð-
ur-Múlasýslu.............................. . .52.5
þorsteinn þórarinsson, prestur að Berufirði í Suð-
ur-Múlasýslu..................................51
Samtals . . . 769.5
Ef að maður svo að lokunum dregur út úr töfl-
unum, hverjir sjeu ríkir og hve margir sjeu fátækir
hjer á landi, og kallar þá, sem telja fram x/2~5 hdr.
fátæka, segir, að þeir, sem telja fram 6—iohndr., geti
komizt af, 11 —15 hdr., sjeu bjargálnamenn, 16—20 hdr.