Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 2
130 ingarnar og geri það að verkum, að hinar hentug- ustu breytingar verða staðfastar, af þvl þær eru til nota fyrir tegundina og hjálpa henni til þess, að ná vexti og viðgangi og útbreiðast um jörðina; sá sem er sterkastur, hæfastur og hentugastur eptir kring- umstæðunum, lifir og eykur kyn sitt, og afkvæmið fær að erfðum hina góðu eiginlegleika; svo verður allt af meiri og meiri breyting til batnaðar, eptir því sem stundir líða fram. þ>etta er eptir skoðun Darwins aðalorsökin til þess, að tegundir dýra og jurta hafa myndazt og orðið frábrugðnar hver annari. 1. Afbrigði og kynbætur. Ef vér virðum fyrir oss ræktaðar jurtir og alidýr og berum tegundir þeirra saman við aðrar jurtir og önnur dýr, sem ó- háð eru manninum, sjáum vjer fljótt, að alidýr og ræktaðar jurtir eru miklu breytilegri innbyrðis. Or- sökin, sem liggur næst fyrir höndum, er sú, að dýr þessi og jurtir hafa um langan aldur orðið fyrir miklu meiri breytingum á lífsskilmálum; þessar tegundir hafa orðið að venja sig við margs konar loptslag og margs konar fæðu eptir vilja mannsins. Breytingar á eðli og útliti tegundanna verða sí og æ og geta allt af orðið meiri og meiri í vissar stefn- ur, eptir því sem maðurinn ákveður; kynbætur á jurtum og dýrum bera þess ljósan vott. Hvernig breytingarnar verða er undir tvennu komið, undir eðli einstaklingsins og utanaðkomandi áhrifum. Á- hrifin utan að geta haft mismunandi afleiðir.gar fyr- ir einstaklingana, alveg eins og ofkæling veikir menn á ýmsan hátt, sumir fá hósta, sumir hálsbólgu, sumir kvef, sumir gigt o. s. frv. Einstaklingar dýranna eru ólíkir hver öðrum, alveg eins og einstaklingar mannanna; æfður fjár- maður þekkir sundur ótal kindur í stórum fjárhóp,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.