Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 6
134 um eptir vild sinni, og af flestum ræktuðum jurtum eru þvi til alls konar afbrigði. Nú á tímum er það sjaldan hægt að segja með vissu, hver frumtegund liggur til grundvallar fyrir alidýrategundum og rækt- uðum jurtum, af því tegundirnar hafa breytzt svo mikið síðan mennirnir fengu yfirráð yfir þeim, sum- part at því beinlínis hafa verið gerðar kynbætur, og sumpart af því, að menn á fyrri tímum, án þess að hugsa um eiginlegar kynbætur, hafa látið það tímgast saman, sem þeim var hentugast. Með því að skoða breytingar alidýranna fékk Darwin fyrst vissu fyrir þvi, að bygging dýranna er sveigjanleg og beygjanleg eptir kringumstæðunum, og að maðurinn getur skapað ný afbrigði eptir geð- þótta sínum ; en þessu næst þurfti að rannsaka, hvort slíkar breytingar líka ættu sér stað i náttúr- unni, og þá að grennslast eptir, hvað það væri, sem þar gripi inn í, líkt og vilji mannsins, þegar gjörðar eru kynbætur. Eins og fyr hefir verið getið, er varla hægt að finna tvo einstaklinga af sömu tegund, sem eru að öllu leyti eins; þó mismunurinn milli þeirra eigi sýnist stór, þá er hann þó þýðingarmikill, af því hann getur gengið í erfðir. Einstaklingar eru ekki að eins frábrugðnir hver öðrum í smávegis ytri eig- inlegleikum; jafnvel þau líffæri, sem eru þýðingar- mest fyrir líkamann, eru opt breytileg hjá einstakl- ingnum. John Lubbock hefir til dæmis sýnt, að taugakerfi og vöðvar sumra skorkvikinda eru opt fjarska mismunandi hjá sömu tegund. Sum dýra- og jurtakyn eru svo miklum breytingum undirorp- in, að margir náttúrufræðingar hafa verið í mestu vand- ræðum með, hvernig þeir hafa átt að takmarka og ákveða tegundirnar, og opt eru svo margir milli-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.