Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Side 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Side 7
135 liðir milli tveggja eða fleiri tegunda, að ekki er hægt að segja, hvar ein byrjar og önnur endar; af íslenzkum jurtum má t. d. nefna gæsablóm (draba), víðir (salix) og undafífil (hieracium)\ þar eru og ótal milliliðir milli hinna fjærskyldari tegunda. Teg- undaskipunin hefir því hjá mörgum náttúrufræðing- um verið mjög á ringulreið, svo einn náttúrufræð- ingurinn hefir gert ótal tegundir úr því, sem annar álítur lítil afbrigði af fáum tegundum. Á Bretlandi telur Watson 182 jurtir, sem menn hafa verið í efa um, hvort væru fullgildar tegundir eða eigi. Af þessu og þvílíku sést, að tegundar-hugmyndin er mjög á reiki hjá náttúrufróðum mönnum; í náttúr- unni eru tegundirnar ekki fast takmarkaðar; teg- und er að eins skipti-hugmynd, sett af mönnum, til þess að átta sig á hinum óteljandi myndum náttúr- unnar, en hefir ekkert verulegt gildi í sjálfu sér. í lægstu dýra- og jurtaflokkunum kemur þetta enn þá betur fram. Hdckel hefir, með því að rannsaka kalksvampana, mjög ófullkomin sjávardýr, sýnt, að þar á tegunda-hugmyndin alls ekki heima. þ>ví betur sem menn þekkja einhvern dýra- eða jurtaflokk, því betur sjá menn, að hinir Qarskyldustu liðir tengjast saman af óteljandi millimyndum. Mismunur einstaklinganna fær mikla þýðingu þegar menn líta þannig á hina lif- andi náttúru; þar kemur fram fyrsta stigið til þeirra kynbrigða, sem á æðra stigi verður að mismun milli tegunda. Alfons de Candolle o. fl. hafa sýnt, að þær jurtategundir, sem vaxa víða um heiminn, eru breytilegastar, enda er það eðlilegt, því lífs- skilmálarnir eru svo misjafnir, þær hafa við svo margt að berjast, við margar ólíkar jurtir að keppa o. s. frv. Hið sama er að segja um hinar algeng- ustu tegundir, sem hafa mestan fjölda einstaklinga, og er sama orsökin til þess. Með því að bera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.