Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Side 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Side 13
141 ameríku, sem ekki var þar áður, en við það hefir svölum af annari tegund stórum fækkað; þrastateg- und ein á Skotlandi hefir gert aðra þrastategund, sem áður var algeng, sjaldgæfa; mórauða rott- an er nærri alveg búin að útrýma svörtu rottunni í Európu o. s. frv. Af þessu, sem hér hefir verið sagt á undan, sést, að bygging hverrar lifandi skepnu stendur i nánu sambandi við byggingu ann- ara, og að hlutföllin milli tegundanna eru opt svo margbrotin, að það er mjög örðugt að sjá, hvernig þeim er varið. f»að er i svo mörg horn að líta, og yfirburðir og ástand hverrar tegundar stefnir í svo margar áttir í hinni „organisku" og „óorganisku“ náttúru, að það er sjaldan hægt að segja, hvað hefir mesta þýðingu. Fysið á fræjum bifukollunnar sýn- ist eingöngu ætlað til þess, að vindurinn færi það úr stað, en þó hefir þetta líka mikla þýðingu fyrir samkeppni fíflategundanna við aðrar tegundir, því með þessu geta fíflafræin fokið á þá staði, þar sem minni samkeppni er heldur en í kring um þá, og þannig fjölgað og staðið öðrum tegundum fyrir þrif- um. Brúnklukkurnar hafa ágætar sundfætur; þær eru ekki að eins ætlaðar til þess, að kvikindið geti vel og fimiega hreyft sig í vatninu, heldur verður þetta og brúnklukkunum til hjálpar, er þær elta bráð sína eða flýja óvini sína. Allt er komið undir því fyrir tegundirnar, að þær fái einhverja yfirburði, er geta verið þeim til hjálpar í keppninni móti öðr- um tegundum. Ef vér nú ættum í huganum að gera einhverja tegund þannig úr garði, að hún fengi yfirhönd yfir nágrönnum sínum, þá mundum vér optast verða í vandræðum með að segja, hvað tegundinni mundi hentugast, af því hlutföllin milli tegundanna eru svo margbrotin í náttúrunni og oss svo ókunn, að vér sjaldnast mundum geta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.