Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 14
142 ráðið í, hver áhrif einhver viss breyting inundi hafa„ Mergur málsins er það, að allar tegundir reyna að jölga einstaklingum sem mest þær mega og yfirbuga allar aðrar; þær mundu ná því takmarki, ef fæðan yxi að sama skapi, og ef ekki óteljandi einstaklingar á ýmsu aldursskeiði færust og tortímdust af völdum annara tegunda eða af áhrifum hinnar dauðu náttúru. Ef vér nú hugsum um þetta eilífa tilverustríð og þessa sífelldu baráttu, þá er reyndar leiðinlegt, að svo skuli verða að vera, en það er á hinn bóg- inn til huggunar, að í þessu Hjaðningavígi eru allir öruggir og finna ekki til ótta; dauðinn er skjótur, og þeir sem sterkastir eru, hraustastir oghamingju- samastir, þeir lifa og auka kyn sitt. 3. Úrvalning náttúrunnar. Yér höfum áður drepið á afbrigði tegundanna og sýnt fram á það, að ræktaðar jurtir og alidýr geta tekið miklum breytingum, þegar mennirnir velja það til lífs, sem þeim sýnist, og leyfa því einu að tímgast, sem er hentugast fyrir þá. Nú er þessu næst að athuga, hvert náttúran starfar nokkuð að kynbótum á líkan hátt. Menn- irnir flytja með sér dýr og jurtir land úr landi, svo lífsskilmálarnir breytast; við það verða tegundirnar brigðular, þó eigi sé gjört neitt beinlínis til þess að framleiða kynbrigði, hinir breyttu Hfsskilmálar gera tegundina mjúka sem vax, svo hún kemur fram f ýmsum myndum. Líkt á sér stað í náttúrunni. Vér vitum, hve óendanlega margvísleg áhrif hinar lif- andi verur hafa hver á aðra og hve lífsskilyrði teg- undanna eru margbrotin ; af þessu leiðir aptur, að smábreytingar á byggingunni geta eptir kringum- stæðunum á margan hátt verið til nytsemdar fyrir einstaklingana og tegundirnar. £f þau afbrigði koma fram, sem eru þörf og hentug hverri tegund
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.