Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 24
152 líkan hátt fer vöxturinn í lífstré náttárunnar; jarð- veg'urinn er fullur af dauðum blöðum, kvistum og brotnum greinum, það er að segja: af steingjörvum tegundum, en trjákrónurnar grænka og blómgast, og limið breiðist út yfir alla jörðina. Kynbætur náttúrunnar stefna allar að því marki og miði, að safna saman og viðhalda þeim eiginleg- leikum, sem hentugastir eru eptir kringumstæðun- um fyrir hverja lifandi skepnu; á þenna hátt full- komnast smátt og smátt meginþorrinn af öllum lif- andi verum á jörðinni. En þá kemur fram önnur spurning: hvað er fullkomnun? Ur því er ekki allt af gott að skera. Vér köllum það framför hjá hryggdýrunum, ef þau nálgast manninn á einhvern hátt, einkum ef taugakerfið og hinir andlegu eigin- legleikar fullkomnast. f>að fer fjarri því, að menn séu ávallt á sama máli um það, hver flokkur eða hver tegund sé fullkomnari; hugmyndin um full- komnun verður allt af mannasetning, sem nokkuð hagar sér eptir hvers eins áætlun, og maðurinn miðar allt við sjálfan sig. J>að verður komizt næst með því að segja, að dýrið eða jurtin verði því fullkomnari, því betur sem hvert líffæri er lagað fyrir þann verknað, sem það á að hafa á hendi, og verkum líffæranna skipt sem bezt niður bæði inn- byrðis og gagnvart hinni ytri náttúru. fað er opt mjög mikill ágreiningur meðal náttúrufræðinganna um það, hvað æðst skuli kalla í hverjum flokki; sumir setja t. d. meðal fiskanna hákarlana fremsta, af því þeir eru skyldastir skriðdýrunum; aðrir setja þá af beinfiskunum efsta, sem hafa fullkomnasta fiskmynd; sumir grasafræðingar setja þær plöntur efst í röðinni, sem hafa fjöibreyttust líffæri, bikar og krónublöð, duptbera og duptvegi í hverju blómi o. s. frv., en aðrir álíta þær fullkomnari, þar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.