Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 33
161 anlega lítill hluti af jarðarskorpunni er enn þá rann- sakaður, að það er ekkert undarlegt, þó að eins lítið sé enn þá fundið; auk þess hafa frá byrjun orðið svo fjarska miklar breytingar á loptslagi, á lögun landanna og á átbreiðslu hafsins, og sam- keppnin milli hinna lifandi tegunda hefir á öllum jarð-öldum verið svo margbrotin, að slíkar rann- sóknir eru mjög örðugar og enn þá stutt á veg komnar; en þó eru miklar uppgötvanir í þessa átt gerðar á ári hverju. Getur það verið, að dýr, sem hafa jafn-einkenni- lega byggingu og lifnaðarhátt eins og leðurblök- urnar, séu komin af öðrum dýrum með frábrugðnu sköpulagi og lifnaðarhætti? Er það mögulegt, að kynbætur náttúrunnar hafi framleitt jafnhliða svo ómerkilegt líffæri, eins og halann á gíraffanum, sem að eins er notaður til þess að reka burt flugur, og hins vegar eins samsett og fagurt líffæri, eins og augað? Darwin segist opt hafa verið spurður að því, hvernig það gæti verið, að rándýr á landi gæti orðið að rándýri í sjó; því hvernig gæti rándýr ver- ið í millibilsástandi og lifað bæði í sjó og á landi? f>að er ekki örðugt að svara þessari spurningu, því ýms rándýr er bæði láðs og lagar dýr; marðarteg- und ein í Norðurameríku (Mustela vison) hefir t. d. sundhúð milli tánna og líkist að mörgu fiskiotrum; á sumrum lifir mörður þessi á fiskum, en á vetrum lifir hann sem aðrir merðir á landi á músum og öðrum landdýrum. Verra er að svara þeirri spurn- ingu, hvernig skorkvikindaæta ferfætt getur orðið að fljúgandi leðurblöku, og þó má finna ýmsa milli- liði bæði hvað snertir skapnaðarlag og lifnaðarhátt. í íkornahópnum eru margir milliliðir frá vanalegum Tímarit hina íslenzka Bókmenntafélags. IX. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.