Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 36
164 innar komist í rétta fjarlægð frá þessum ófullkomna ljósbrjóti, svo myndir úr umheiminum geti orðið til á enda sjóntaugarinnar. Hjá liðdýrum og hrygg- dýrum má finna alls konar stigbreytingar í bygg- ingu augans, og er það allt svo margbrotið, að ekki er hægt að lýsa því hér, en vér höfum að eins viljað sýna, að það má fylgja auganu eins og hverju öðru líffæri frá lægstu myndum til hinna æðstu, svo það er ekkert undarlegt, þó úrvalning náttúrunnar og kynbætur hafi fullkomnað þetta líf- færi eins og önnur á mörgum miljónum ára, og það því heldur, sem augun eru svo mikilvæg fyrir lif dýr- anna og þýðingarmikil i bardaganum fyrir tilverunni. Ef hægt væri að finna eitthvert það Hffæri hjá hinum hærri dýrum, sem ekki líka kemur fyrir á lægri stigum og i ófullkomnari mynd annarstaðar, væri það mikill hnekkir fyrir kenningar Darwins; en menn þekkja ekki enn þá neitt slíkt líffæri, þó víða vanti ýmsa milliliði, eins og eðlilegt er, eptir þvi sem fyr hefir verið frá sagt. Sum líffæri hafa þann uppruna, sem menn sízt mundu ætla; hjá hinum iægri dýrum er byggingin opt svo einföld, að sama líffærið eða sami líkamspartur getur haft margs- konar verknað á hendi; hamskiptingar af glerílug- um (libellula) notaj garnirnar bæði til öndunar og meltingar; armpolýpum (hydrae) má snúa við eins og vetlingsþumli, svo maginn verður að úthverfu, og þó getur sá hluti, sem áður sneri út, melt fæðuna eins og ekkert hefði í skorizt. Hjá þess konar dýrum getur úrvalning náttúrunnar umbreytt því liffæri, sem áður hafði tvenns konar störf á hendi, þannig, að það verður hentugt fyrir eitt starf ein- göngu. Stundum hefir sama dýrið tvenns konar ó- iík líffæri, sem þá hafa sama starfa á hendi; sumir fiskar, sem, eins og eðlilegt er, nota tálknin til önd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.