Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 51
179 snögglega, en hann segir, að það megi til að gera dýrinu óþægindi og jafnvel skaða, að augað færist smátt og smátt. Hinn sænski fiskafræðingur Malm hefir nákvæmlega rannsakað ummjmdanir flyðranna og kolanna. f>egar unginn er nýkominn úr hrogni, syndir hann uppréttur, en nú er fiskurinn svo flatur, kviðuggar og eyruggar mjög litlir og sundmaginn enginn; hann þreytist því fljótt og dettur þráfaldlega á hliðina og liggur mókandi við botninn. Malm tók eptir því, að flyðru-ungarnir, meðan þeir lágu^ allt af voru að reyna að snúa neðra auganu upp á við, og af því nú beinin á þeim aidri eru mjúk og brjósk- kennd og vöðvarnir sterkir, sem draga augað upp á við, þá mjakast það dag frá degi nær röndinni og“ kemst loks upp fyrir hana. Hjá æðri dýrum geta beinin líka breytzt og aflagazt, meðan þau eru mjúk og brjóskkennd, af samdrætti vöðvanna; álangeyrð- um kanínum hangir stundum annað eyrað fram og niður og breytist þá beinabygging haussins af þung- anum. Malm tók líka eptir því, að laxar og aðrir fiskar liggja opt á hliðinni, meðan þeir eru kornung- ir, og snúa þeir þá auganu á sama hátt, eins og flyðruungarnir; en líkami þeirra fer brátt að vaxa á annan hátt, svo þeir geta synt uppréttir og haldið jafnvægi f vatninu; þessir fiskar verða því ekki eins hroðalega rangeygðir, eins og kolarnir; aptur á móti l'gg'ja lúðurnar allt af optar og optar á hliðinni, eptir þvf sem þær eldast, af því vöxtur líkamans verður allt af hærri og hærri og þynnri og þynnri. Vog- merin (Tracliypterus arcticus) liggur, að sögn Malms, opt á vinstri hliðinni á botninum, og syndir skáhallt gegnum vatnið; þar eru líka höfuðbeinin dálítið skökk. f*að sést á þessu, að augað hefir smátt og smátt 12*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.