Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 53
181 þroskun hvers dýrs, og líka á því, að bera saman margar tegundir og ættir; kalkbroddar og kalkagnir hjá slöngustjörnum eru af samskonar toga spunnar; það má jafnvel fylgja þessum verkfærum alla leið til sæbjúgnanna (Holothurioidea); þar eru smáagnir úr kalki í húðinni, lagaðar eins og akkeri, og eru þessar kalkagnir fyrsti vísirinn til þessara líffæra, sem koma fram sem broddar, gaddar og tangir hjá ígulkerunum. Mivart er engan veginn á móti því, að dýr og jurtir hafi fullkomnazt frá lægri myndum, en hann álítur ekki, að úrvalning náttúrunnar hafi jafnmikið að þýða eins og Darwin heldur, og þykist ekki geta fundið nægilega milliliði, er sanni breytingarnar. Mivart heldur, að margar breytingar hafi komið fram allt í einu, og á þann hátt hafi getað myndazt teg- undir. Darwin segir, að reyndar komi stundum fram hjá alidýrum snögglega nýir, sérstakir eiginlegleik- ar, en þeir hverfi aptur, ef maðurinn ekki sérstak- lega hlynnir að þeim með kynbótum; eins getur í náttúrunni nýr eiginlegleiki komið fram, en Darwin heldur, að slíkar breytingar mundu fljótt hverfa apt- ur; slíkar tegundir, myndaðar svo skyndiiega, væru eins og nokkurs konar aðskotadýr í náttúrunni í kring og samsvöruðu henni ekki; þeim yrði því hættara við áföllum, og auk þess mundi æxlun viðskylddýr aptur fljótt afmá hið einkennilega, úr því það er fram komið allt í einu og ekki fyrir brýna þörf. Eitt er það, sem bersýnilega mælir á móti skjótum breyt- ingum tegundanna; það er fósturfræðin (embryologi); þegar fóstrið er að þroskast í móðurkviði, sjást ekki á því neinar snöggar breytingar, fullkomnunin verð- ur hægt og hægt; framan af t. d. er enginn munur á fugls- eða leðurblökuvæng og á hestfæti, en að- skilnaðurinn gerist smátt og smátt f vextinum með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.