Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 58
186 Til þess að gera það ljóst, hvernig hvatirnar geta breytzt við úrvalning náttúrunnar, tekur Darwin þrjú dæmi, sem eg skal stuttlega skýra frá. Gaukurinn (Cuculus canorus) er algengur um alla Norðurevrópu, en aldrei kemur hann hér til iands; hann er alþekktur fyrir það, að hann ungar ekki sjálfur út eggjum sínum, en verpur þeim i hreiður annara fugla. Smáfuglarnir unga út gauksegginu eins og sínu eigin eggi og annast ungana; gaukur- inn verpir að eins einu eggi í hvert hreiður og lætur sitt egg að eins þar sem egg eru fyrir; þegar gauksunginn kemur út úr egginu, er hann ljótur og illa fiðraður, en ákaflega matlystugur; fósturforeldrarnir mega sífellt vera á ferðinni til þess að tína skorkvikindi í þetta gráðuga gin, sem aldrei þegir, en er sí-emjandi af sulti; gauksunginn vex fljótt, hreiðrið verður of litið fyrir alla ungana, en þá sparkar hann fósturbræðrum sínum út úr hreiðrinu, svo þeir drepast; stundum kemst hann ekki fyrir í hreiðrinu og sezt á grein eða kvist þar i nágrenninu, en fósturforeldr- arnir mega allt af vera á ferðinni til þess að safna fæðu; þau eru þá búin að missa sitt rétta afkvæmi, en leggja þó svo hart að sér að troða fæðu í þessa boðflennu, að þeir opt svelta sjálfir. Til þess að fá einhverja vitneskju um, hvernig hvöt þessi er fram komin hjá gaukunum, rannsakar Darwin lifn- aðarhátt ýmsra annara gaukategunda, til þess að sjá millistig i þroskun hvatanna. Ameríku-gaukurinn (Coccyzus americanus) býr sjálfur til hreiður og ung- ar út eggjum sínum, en ber þau þó stundum í hreiður annara fugla. Adolf Möller hefi fært nægi- leg rök fyrir því, að vanalegi gaukurinn einstöku sinnum ungar sjálfur út eggjum sínum og safnar fæðu fyrir ungana; þar er þá apturhvarf til hinnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.