Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 62
190 í sameiningu upp i furutré til þess að leita að blað- lúsum. Að sögn Hubers hefir þessi maurategund í Sviss fleiri þræla en á Englandi; þeir vinna með húsbændum sínum að húsabyggingum og þeir einir opna og loka dyrum kvöld og morgna. Einu sinni sá Darwin stóra hópa af Formica sangvinea, sem voru að flytja búferlum úr einu búi í annað, en þar báru húsbændurnir þrælana, gagnstætt því sem fyr var frá sagt um Formica rufescens; einu sinni sá Darwin rauðu maurana ráðast á maurabú af teg- undinni Formica fusca, sem opt er gjörð að þræl- um og er miklu minni en Formica sangvinea; þeir biðu ósigur og urðu frá að hverfa við svo búið; drápu þó nokkra og fluttu með sér skrokkana til fæðu; aðaláform þeirra var að ná í púpur, til þess að ala þær upp og gjöra svo úr þeim þræla; en það tókst ekki í þetta sinn; Darwin tók þá nokkr- ar púpur af tegundinni F. fusca og lét þær nálægt orustustaðnum, en þær tóku rauðu maurarnir þegar í stað og báru þær heim til sín sigri hrósandi. í sömu héruðum lifir enn þá ein maurategund, gul á lit (Formica flava); þessir maurar eru minni heldur en hinir rauðu, en ákaflega illvígir, svo hinum rauðu stendur stuggur af þeim, enda ráðast stund- um hinir litlu gulu maurar á hina, þó stærri séu, með mesta ofsa og hugrekki; Darwin lét saman púpur af báðum tegundunum, F. fusca og F. flava, en rauðu maurarnir gátu þekkt þær sundur og voru jafnvel hálf-hræddir við púpur gulu mauranna; þó sóttu þeir þær líka seinna, þegar þær voru orðnar fullvissar um, að foreldrarnir ekki voru í nánd. Einu sinni sá Darwin um kvöld heilmikla fylkingu af rauðum maurum á heimleið með miklar byrðar; sumar voru með púpur, sumar með maura- skrokka o. s. frv.; þær höfðu unnið og rænt maura-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.