Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 64
192 verður ekki eins undarlegt eins og það sýnist í fyrstu. það má finna ýmsar ófullkomnar hvolfa- myndanir hjá sumum býflugnategundum og lögun- in á hverju hvolfi stendur í nánu sambandi við myndunina á næstu hvolfum; humlabý búa til stutt- ar pípur úr vaxi og sumar óreglulega hnöttótt hólf. Býtegund ein frá Mexico, Melipona domestica, stendur hvað líkamsbyggingu snertir mitt á milli humlabýja og hunangsflugna þeirra, sem mennirnir nota; þessi teg- und býr til nokkurn veginn reglulegar hvolfakökur með sívölum hólfum; í þeim ala þær upp unga sína; en þar eru einnig önnur hólf stærri, nærri kúlumynduð, og geyma þær í þeim hunangið; þessi kúlumynd- uðu hólf þrýsta hvort á annað, og ef kúlufletirnir væru reglulegir, mundu þeir skera hvor annan; en þar byggja býflugurnar slétta veggi á milli, þar sem þau annars ættu að skerast; ef mörg uppruna- lega kúlumynduð hólf þrýsta hvert á annað, geta við það skapazt strend og hornótt herbergi; þetta eru því nokkurs konar millistig á milli humla- búanna og reglulegu hvolfanna hjá vanalegu hun- angsflugunni. Hjá hunangsflugunni (Apis mellifica) liggja hvolfin í tveim lögum, hvert hólf er sex- strendur stuðull með þrihyrndum sljóvum oddi, sem myndast af þrem tiglum; þessir tiglar taka um leið þátt í oddmyndun þriggja hvolfa í hólfalaginu á móti. Ef vér berum saman byggingar býflugna- tegundarinnar Melipona og vanaleg býflugubú, þá sjáum vér, að Melipona mundi hæglega geta bætt svo byggingu sína, að hún yrði hér um bil eins og hjá hunangsflugunni, og um leið sér maður, að hin einkennilega lögun hvolfanna er svo til orðin, að upprunalega hnöttótt hvolf hafa verið byggð svo nálægt hvert öðru, að þau hlutu að verða strend og takmarkast af beinum flötum. Darwin hefir með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.