Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 72
200 Frá Elliðavatni fluttist Magnús Stephensen 1771 með foreldrum sínum að Sviðholti á Álpta- nesi1; tók þá við lærdómskennslu hans einn og al- gjörlega sá góði og gáfaði, síðan í mörgu svo vel- lærði og forþjenti con- og pro-rector á Hólum Halldór Hjálmarsson, sem allt til haustsins 1773, þá hann fjekk conrectorsembættið þar, var og hafði lengi verið handskrifari föður hans og fyrstur kennt Magnúsi að draga til stafs, sjálfur einhver enn á- gætasti skrifari sinnar tíðar. Með þessa góða manns tilsögn fór sveininum mikið fram bæði með lærdóm og skrift, því hann ætlaði honum hóflega skamta, leyfði ungdómsins glaðværð nauðsynlegt frísprok og endurhressingu, æfði hann þess á milli með alúð við latínskan stýl, lagði allt yfrið vel og nákvæmlega út, og allar venjulegar reglur fyrir honum með góð- semd og blíðu, og vakti algjörlega Magnúsar lær- dómslyst; en þessi naut einungis um tveggja vetra tíma hans lengi síðan söknuðu kennslu að, nefnilega 1771—73, því við burtför hans seinna árið tók við henni sama ár úr skóla útskrifaður á Hólum Olafur, tiltlaður prófessor, Ólafsson, nú í Norvegi, sem þá varð skrifari föður hans, maður, að minnsta kosti þá, lítt lærður eða lagaður til kennslu skólalærdóms, hirðulítill við hana, en þá og síðar alþekktur stór og ólempinn að lunderni, en samt dágóður skrifari. f>essa harðgerðu yfirdrottnun þoldi Magnús, þá á 11. ári, illa, enda tók hann sárlitlum framförum í 3 vetur við hans ljelegu tilsögn, hverja hann nauðug- lega þýddist; en eptir siglingu Ólafs til Kaupmanna- hafnar 1777, kenndi honum um eins vetrar tíma, 1) Ólafur amtmaður hafði flutzt að Elliðavatni frá Bessa- stöðum vorið 1770, þegar Thodal varð stiptamtmaður og sett- ist að á Bessastöðum. XJtg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.