Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 81

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 81
209 góða fræðara, biskups Hannesar, þektust fyrst rjett og urðu víðræmdar námsgáfur hins og fágæt iðn á svo ungum aldri. Báðir hrr. biskuparnir, Dr. Finn- ur og Hannes, höfðu sjerlegar mætur á þessum sveini, voru honum sem feður, og höfðu gaman af að reyna hann og spauga við opt og tíðum, og þegar sá gamli Dr. Finnur einstökum sinnum hafði tekið sjer aldurdómshressingu, hringdi hann ætíð á Magnús til að rabba við, með mikilli glaðværð, og mátti hann þá vart við hann skilja. Eins unnti rector magister Bjarni Jónsson honum sjerlega, bauð honum til the-veizlu inn til sín hvern helgidag — því Magnús smakkaði aldrei kaffi, fyr en við fertugs- aldur 1801 — þótti gaman að spjalla við hann, sem fýrugan, glaðsinna og gáfaðan ungling þá, ætíð þó siðprúðan, hverjum allir unntu, því, áður en hann sigldi, átti hann víst engan. öfundar- eða óvildar- mann, enda var af engu þá að öfunda hann, nema náttúrunnar honum ósjálfráðu gjöf, góðum gáfum og bezta foreldri, öllum forgefins öfundarefni. Eins og hans góði lærifaðir lagði hann undir öll opinber skólans lærdómspróf, strax um haustið 1778 og síðan, bauð hann Magnús um vorið 1779 rectori, magister Bjarna Jónssyni fram til reynslu um framfarir hans i skólanum fyrirsettum lærdómsmennt- um og til dimissíónar. þ>ar um vitnar velnefnds rect- orsMagnúsi útgefið testimonium dimissíónis þann 24. maí 1779 (ix Calend. Junii), sem tjáist vera eitthvert það bezta, sem mag. Bjarni í sín 30 embættisár sem rector útgaf, því það vitnar engu síður um gott framferði og siðgæði en gáfur og iðn Magnúsar. Oflangt kann það virðast til þess að útskrifast hjer allt, en nóg að sýna hjer þess eptirfylgjandi greinir: Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags.IX. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.