Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 87

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 87
215 eyri. Veðrið lægði um miðjan dag þ. 28. septemb., kom þá bátur úr landi að skipsborði, og fór Magn- ús slyppur í skársta fatnaði sínum með honum í land, fjekk með nauðung (því bændur hýsa þar trauðlega ferðafólk, en vísa því á gestaherbergi í nánd) gistingu nóttina eptir hjá bónda í Sjálandi, litlar veitingar og minni skemmtun um kvöldið við að hlýða á kámugt og yfrið ósvinnt hjal þess og sjá siði því samboðna, öllu lakarisjóbúða siðferði, hvar hann til þekkti á íslandi. Morguninn eptir fjekk hann því bóndann þar keyptan til að keyra með sig í bónda- vagni sínum til Kaupmannahafnar, 8 danskar mílur þaðan, og náði loks þangað í fulldymmu á sjálft Mikj- álsmessukvöld, og lá þar í gestaherbergi um nótt- ina, þar sem bóndinn vísaði honum á og flutti hann að; en sá fyrsti matur, sem hann í þeim höfuðstað ríkisins smakkaði um kvöldið, var gæsasteik, því eins og hjer er innlendra flestra landsvani að borða hangið kjöt um hátíðir, er þar allra, sem geta, að borða gæsasteik á Mikjáls- og Marteinsmessum um miðdegi og kveld. Daginn eptir, nefnil. 30.septbr., var honum fylgt til kunningja hans á Regentsi, og þaðan til Olafs síðan prófessors Olafssonar fyrrum kennara hans, lélegs nóg, um 3 vetur, og skrifara föður hans, hvern þessi í mörg ár styrkti með álitlegri peningahjálp og gjöf. Honum var Magnús því falinn til veg- leiðslu fyrsta kastið, á meðan hann kynntist þar við, en algjörlega konferenzráði Jóni Eiríkssyni og etaz- ráði Andrjesi Holt, vinum föður hans. J>essi síðari var höfðingi landkommissíónar þeirrar, sem hingað var send 1770. Til Jóns Eiríkssonar og beggja hafði Magnús sjerleg brjef, en gat þau ekki afhent, fyr en honum var búinn allur klæðnaður, stúdentum sæmilegur, eptir þáveranda sniði og venju. Báðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.