Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 95

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 95
223 þjónusta sig og kvaddi, sem til fulls skilnaðar, sinn. góða vert Gamborg, konu hans og aðra kunningja^ sem uppi stóðu og jafnaðarlega vitjuðu hans, meðat hverra honum veitti stöðuga ásjá og hjúkrun nótt og dag að kalla á meðan sóttin mest geysaði, og höfuðórarnir hjeidu við, hans góði náfrændi Gísli, síðan prófastur í Odda, pórarinsson. Engin læknis- meðul urðu honum að liði til að sefa sóttina fyr en hans nákvæmi læknir, eptir 3 vikna legu, bað hann samþykkis til að reyna mikla blóðtöku, sagði hon- um fyrir, sem sjerlega máttdregnum, að hún verða mætti hættuleg, en þessi sjúklingur var þá vel og kristilega undir sinn viðskilnað búinn, og girntist hann þá, eins og í öllum þungum sóttum, miklu framar en lengra veikburða líf, og bað því læknir sinn —að nafni Beaufin— reyna hvað honum litist. Sló hann honum æð á hægra handleggi, ljet drjúgt blæða—og, með nokkru millibili, tvisvar uppblæða— hjer um einn thebolla fullan í senn. í seinasta sinni leið M. St. í aungvit—raknaði við alþakinn ísköldum svita, en svo máttfarinn, að vart gat rjett læknirn- um hönd til þakkar og síðustu kveðju — en fann lítið til verkja, kaldur upp fyrir knje, og bjóststrax við sínu andláti; en Beaufin granskoðaði þessar um- breytingar, fann svitann um allan hans kropp, hopp- aði upp af fögnuði og sagði: „þ>ú ert viss að lifna við aptur“, en M. St. hjeit hann hjala óráð. Svo rættist samt spá hans, að verkirnir fóru síðan rjen- andi, en það staklegasta magnleysi hjelzt svo lengi við, að fullar 7 vikur má telja frá því hann lagðist, uns hann þoldi eða fjekk á ný læknisleyfi til að taka til fyrri lærdómsiðna. f>essi drepsótt er enn í dag markverð í Dan- merkur drepsóttar sögu. Framt að 150 stúdentar gengu ásamt M. St. á collegia prófessora daglega,.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.