Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 96
224 «n af þeim komu vart 40, þá sóttin tók að geysa, til þeirra, því hinna vel flestir voru lagstir, — og margir af þeim deyðu úr henni. Hversu næm og mannskæð hún var, má ráða af kóngl.tilskipun, sem út kom þann 17. apríl 1782, þá þessi influenza-sótt geysaði hæst1, og fyrirbauð í § 5. óviðkomendum að vitja sjúklinganna, og allar sorgar- eða almúga- samkomur þar, sem sú, eða önnur næm sótt geysar, og í § 6. skipaði að jarða þá úr næmum sóttum dánu, innan fullra 4 dægra, í sama fatnaði, sem þeir önduðust í, bika líkkistur þeirra innanvert, og grafa 4 álna djúpt í jörðu; en bannaði allar lík- fylgdir af öðrum en nauðsynlegum Hkmönnum. Undir eins og M. St. hresstist svo við af þess- ari skæðu og löngu legu, að hann og læknirinn hjeldu fært, að hann gæfi sig við stúderingum, hjelt hann þessum fram, óaflátanlega og svefnlítið, um -of, langt fram á nætur, en gjörspillti þar með heilsu- fari sinu um mörg ár þar eptir — ætíð veikbyggðu undir; leyfði sjer enga hvíld eða endurhressingu, en lagði alhuga á að nema til fullnustu allt hvað krafð- ist til annars eða philosophisks examens með heiðri, og að ná þessu undir eins og hinir, sem í septbr. fyrra árs deponeruðu, eður 3 mánuðum fyr en hann, nefnil. í júlí 1782. þ»ó þessi langa lega hans kippti svo miklu úr — eptir hverja hann fyrst um haustið fann sig alheilan aptur, þar nú tilskipun frá n. 1) þessi tilskipan gildir hjer á landi enn í dag ; varð hjer lögleidd með tilskip. frá 5. sept. 1794, með þinglýsingu þ. 8. júlí 1795, sem þess árs lögþing.b. vottar, á bls. 4; aptur inn- skerpt með plac. frá 27. maí 1808; þetta frá stiptamtinu aug- lýst, prentað á íslenzku 10. okt. 1809, og eptir kanselí-skipun frá 8. júní 1808. Síðan uppfest á allar kirkjudyr, öll þinghús við næstu þinghöld og almúgasamkomur, og á sjerhverja kram- búð í landinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.