Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 98

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 98
226 hann þar úr ítarlega, gaf honum opinberlega lof og málaði stóra stjörnu framan við hans laudabilem. Svo rjettvís og óhlutdrægur var þá þessi hálærði dánumaður, að Oddur Vidalín, hvers iðn hann unni við áheyrslu hans kenninga i 2 ár, fjekk að eins haud. illaudabilem hjá honum, af því honum tókst miður; en M. St. * laudabilem, þó hann vanrækti hinar, fyrst honum reyndist hann samt betri. Um kvöldið dró M. St. sig mjög örþreyttur til konferenzráðs Jóns Eiríkssonar, og sýndi honum sinn caractera-seðil, fagnaði hann honum sem góð- ur faðir barni sfnu, og ljet hann borða og drekka með sjer vín um kvöldið. Daginn eptir til etazráðs Holts, og sýndi honum seðilinn, tók hann um háls Magnúsi og kyssti hann og ljet hann um miðdegið borða hjá sjer. Síðan sló M. St. slöku við stúder- ingar ágúst út til endurhressingar og hvildar sjer, enda bauð Jón Eiriksson honum að fylgja frú sinni og 2 dætrum — Margrjeti og Steinunni, út á Frið- riksberg hvern fimtu- og sunnudag — á sumrum og vera þar með þeim í góðu yfirlæti, því þar hafði hann leigt þeim sumarherbergi í Bakkahúsinu, svo nefndu, til heilsubótar og skemmtana, eins og flestra tignarmanna í Höfn er siður til þá að búa úti á landi. í>ó nú annað examen væri vel yfirstaðið, hjelt M. St. samt áfram, eins ogfyrsegir bls. 219, i nokk- ur ár að hlýða á fyrirlestra háskólans lærimeistara privatissima í náttúrufræðum, og yfirfara nýjustu og beztu physisk verk. Einninn í Chymie. En nú leið þá hausta tók 1782, að þeim tíma, að hann skyldi gefa sig að sinum tilkomandi, svo nefndu brauð- studiis. Vildi hann þá — hversu sem geistleg fræði voru honum hugleikin — hlýðnast sínum góða föður og leggja fyrir sig lögspeki, á hvað hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.