Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 110

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 110
238 M. St. þá skemmtinn og glaðsinna og lipur til danza og kjöri því opt f samkvæmum að danza með hon- um, enda var hann ný-dimitteraður úr danzskóla í Kpmhöfn og hafði til skilnaðar af danzmeistara sínum — eins og margir lærisveinar hans — þegið gjöf tveggja bóka í dálitlu grallaraformi, vel og nett bundinna í gyllt marmarabindi, og var venja að borga honum þær ríflega. Á annari voru hjer um 60 af nýjustu engelskum dönzum, contradanzar, vals- ar, rílar og menuet, allt númerað ; en á hinni nót- ur til þeirra danza til að spila fyrir á flautu og fíó- lín-hljóðfæri. Hvorttveggja þótti þar nýtt og yfrið fagurt, og voru margir sóignir í að nema þá danza og fá bækurnar til láns í danz-samkvæmum, því þeir eldri, sem þar voru á gangi, þóttu þá útslitnir og gamlaðir. M. St. færði þvi optar nýju danzana fyrstur upp með frú Fjeldsted, sem var orðin þeim vön heima. J>au góðu hjón áttu einungis eina dótt- ur, Jóhönnu, þá (1784) 12 vetra, henni ljetu þau M. St. fyrstan kenna að danza, og er hún nú kammer- herrainna v. Hoppe, móðir fyrrum stiptamtmanns P. F. Hoppe’s. f>egar fram í sótti, var viðtekið á Hólmagarði, þegar hjónin heima voru, að til danz- æfinga frökenar Fjeldsted skyldi þar heima danza annaðhvort kvöld, en hitt spila l’hombre. J>ó varð ei hægt að fá þar fleiri en 3 pör f danzinn, nefni- lega þær mæðgur og konu nýorðins capellans þar skammt frá, en karlmenn voru lögþingisskrifari Therkelsen, sem þar var með Fjeldsted, nefndur capellán, og M. St. (Therkelsen varð um tíma kring- um 1800 general-póstkasserer f Kaupm.h., en missti það brauð vegna einhverrar reikninga óreglu og fjekk samt litlu seinna eitthvert gjaldkera brauð í Stafangri í Norvegi). En danzleikarnir utanhúss í heimboðum til Mandals og Christianssands urðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.