Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 111

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 111
239 bæði tíðir og fjölmennir, og var M. St. bæði í sam- fylgd með etazráði Fjeldsted eptir J>rettándann til lögþinganna þar (samkvæmt NL. i—3—7.) og dvaldi þá þar í hálfan mánuð; líka með honum að heimboði stiptamtmanns kammerherra Adelers á burðardag konungsins, hvar hann veitti fjölda gesta sinna, auk nægðar af dýrmætum vínum, hjer um 60 rjetti mat- ar (víst 4 sinnum fleiri en konungur hafði eða sá núverandi hefir á eigin háborði sinu). Um kvöldið danz'lði M. St. í 70 para danz-samkvæmi á ráðstofu- sali þessa staðar til apturbirtu. Nokkru seinna heimsótti kammerherra Adeler Fjeldsted á Hólmagarði í bezta sleða-hjarni; kom hann þangað með fylgd heldri manna í 26 sleðum, og var fjöldi af klingjandi bjöllum, misstórum og misrómuðum, utan um hvern hest; tók hann með sjer í þá ferð margt ungt fyrirkvennfólk úr Mandal upp þangað, og sat allt þetta fólk að stórveizlum á Hólmagarði í 3 nætur og 2 daga; og var þar allar nætur danzað til apturbirtu, en sofið fram undir rökkur ; þá sezt að borðum—en svo danzað. M. St. varð veikur í viku eptir veizlur þær og danzana í 3 nætur samfleyttar, en hvað þær útdrógu úr búi Fjeldsteds má nærri geta; enda áttu þau góðu, gestrisnu hjón jafnan erfitt með að láta ársins inn- gjöld hrökkva til útgjaldanna. — Spilum var M. St. alla æfi sína sjerlega frábitinn, en þar fann hann samt ekki hæfa þá ósvinnu, að hafna þeim um vet- urinn, hvar hann þá svo miklar góðgjörðir, og æfð- ist — en þótt sárnauðugur—þar við margvísleg spil, því bæði voru þau beztu hjón mikið fyrir þau gefin, en mann vantaði þar heima til spilaborðs jafnan, hefði M. St. afþakkað. Á daginn las hann, þegar hann gat, í juridiskum bókum hjá Fjeldsted, og numdi mikið við iðuglegar samræður þessa fræga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.