Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 115

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 115
243 inn, hafði orðið að gista í Krosshöfn i nótt og þar að gjalda fyrir sig og þjenara sinn, hvar þeir fengu rúmið og 2 hæns til matar um kvöldið og morgun- inn og ioo austurs-skelfiska—io rdl. cour., yfir hverju hann kveinaði og kvað M. St. hafa betur af komizt. Um haustið reyndu þeir loksins sult og vistaskort og ljelegan aðbúnað á skipinu, kröfðu nú af skiparanum betri útbúnaðar, en hann kvaðst hafa búið sig vel út með allt, og trúðu þeir honum of vel til þess, því strax reyndist, að vistir hans voru því nær engar, nema lítið eitt af ertum og grjónum og saltaðri síld, lítið af brauði og súru öli, og mesta smjörekla, ekk- ert kjöt. feir lögðu út þaðan til íslands á Góu- þrælinn, hrepptu mestu ofviðri, frost og fjúk þenna orðlagða harða vetur, mikla sjóarhrakninga, svo að á páskadaginn brutust stórsjóar inn um káhetuport- in í mesta ofviðri og kafaldsbyl, fylltu káhetuna og rúmin, svo Levetzow, sem lá í einu þvi neðsta, lá við drukknun, en M. St. rúm var hengi-rúm úr segl- dúki, fylltist það eins að sönnu, ‘en sjórinn rann fyrri út úr því. Kistur allar fóru í kaf, menn stóðu flestir við sjávar austur, en tveir við að slá borð- stúfum fyrir glugga-opin. Um síðir lygndi. Gekk vindur í S. og útsuður með þoku-svækju, náð- ist um síðir undir Geirfuglasker um kvöld, og drukku þeir Levetzow og M. St. tvær seinustu flöskur Magnúsar af sterka ölinu frá Grími Thorke- lín, en höfðu treint sjer hinar áður til hressingar þá verst ljet, komnir í langvarandi sult og hor, þar ei gátu fellt sig við þann vesæla kost-narning, sem fyrir hendi var og þá að mestu þrotinn. Skipverj- ar höfðu aldrei fyr til íslands komizt og þekktu hjer ekkert til ; varaði M. St. skiparann við Mýra- skerjaklasanum mikla í norðanverðum Faxafirði—en 16*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.