Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 118

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 118
246 bending’ til hans þessi föðursins sending frá henni á hattbandinu mátti vera honum og mörgum, með embættinu 1783, var samt hvorki hægt framar úr að ráða, nje heldur Stepháni sjálfum hafa í huga komið, þvi 1782 var hann hjer trúlofaður og giptist um sumarið 1783, sinni að svo mörgum kvennkost- uin, forstandi og dugnaði síðan svo alkunnu góðu frú, Ragnheiði Vigfúsdóttur Scheving. Enda var hann þá þegar svo hygginn og framsýnn, ekki að kjósa sjer til forstöðu meðhjálpar við stóra jörð, bú og fjölda fjenaðar, inngjalda meðtöku og umhirðingu af stóru klaustur-gózi neina útlenda vorum landbún- aði öldungis óvana konu, sem litla ánægju hefðivið hann fundið eða viljað leggja á sig hans margbrotnu umsvifa mæðu, og fæstar—undir árlegum barneign- um—orkað þau haganlega af hendi að leysa, jafnt þeirri ágætu, sem forsjónin valdi honum sem konu, og hans i8barna fjölskyldu síðan sem nákvæmustu og beztu móður. Samt fann M. St. og fleiri, sem iðulega komu í Jóns Eiríkssonar hús, berlega, hversu honum og ættfólki hans þar, brá stórum við fregn- ina um haustið 1783 af giptingu amtmannsins. Líka tjellu þar um hann, sem opt víða í Jíkum tilfellum, margvíslegir dómar. J>að var eptir þá fregn, að Ólafur Ólafsson bauðst til að bæta Margrjeti missir- inn, en bæði var þessi sjálf of miklu viti borin til þess að hún eigi sæi hvað þenna ábrast, enda var hún hans frekfara persónu jafnan fráhverf, en í því tilliti sá vitri faðir þó öllu framar. Strax varð hjá báðum fullt og vonarlaust afhögg, við hvert Ólafur, sem þá ekki leit smátt á sig, og hafði jafnan gaman af ungu kvennfólki.reiddist og biðlaði óðara til mal- aradóttur, sem þarí húsinu var þjónustustúlka, hon- um jafnan fullboðin, stór en meinhæg bryðja, með ummælum, sem öldungis komu honum um hríð þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.