Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 128

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 128
256 stólsgózins sölu— eptir kgsbr. frá 29. april 1785, § 10, gjörður brauðlaus og húsviltur maður með ætt sinni. f>ess vegna ljet commissarius sjer nægja, hvað hann hjelt rjettastogforsjállegast.lauslega að framfæra kröfur um sjerhvað upp á stólsins og dómkirkjunn- ar inventaríum, og beggja undirliggjandi góza kú- gilda-tölu vantandi, og færa þessa andvirði í bráð til ansvars eptir mati virðingarmanna, en sleppti að mestu — jarðskjálptanna vegna — öllum álags- kröfum á hús. Samt varð sú reiknaða tilsvars- summa alls undra mikil, en i úttektargjörðunum tilfært allt hvað oeconomus vissi sjer til varnar að framfæra til að komast hjá henni. Lausaíjárauctíónin fram fór að Skálholti og sala þess biskupsseturs strax eptir úttektina, og innkall- aði M. St. andvirði þeirrar fyrri, hóf síðan út í frá jarðasöluna með auctíón á Bakkarholti í Olvesi, hvert biskup Hannes fylgdi þessum mági sínum ; riðu þeir um nótt, komu þangað um sólaruppkomu og lögðust þar fyrir i heygarði, en höfðu hey und- ir höfðum sjer, hver hjá öðrum. Ljet Magnús Stephensen þá lítinn poka með auctións-peningun- um í undir höfuð sjer, og hjelt þeim þar bezt borg- ið, meðan þeir svæfu; en biskup Hannes hvíslaði að honum : „farna heldur þú, br. m.! peningunum óhultast, en við kunnum þó að sofna fast, og þá er hjer að slá við garðinn alþekktur gróðamaður, N. N.“ Magnús spratt við þetta óðara á fætur, kallaði á þenna N. N. og sagði hátt: „Hingað er von á mannfjölda í dag, og kunna misjafnir sauðir að gefast í mörgu fje, sofni jeg ot fast; jeg þori því ekki að geyma poka þenna undir höfði mjer, en trúi yður, Mr. N. N.! manna bezt til að geyma hann •á meðan; en í honum eru 830 rd. og 32^/2 sk.,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.