Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 133

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 133
261 von um hans embættisdugnað í framtíð. f>ar hjá. græddi hann annað honum jafn-markvert, fullnaðar heilsubót við þeirri megnu brjóstveiki, með hverja hann dregizt hafði i 3 undanfarin ár (sjá bls. 228, 230), líklega við hans mörgu og löngu sjóferðir í 3 ár, 1783—85, sem læknar telja brjóstveikum bezt heilsubótarmeðal, máske og við brennisteinsfýlu- loptið við eldinn og hrauna-gufuna í Skaptafellssýslu, sje það satt, að of mikið súrefni og lífs-lopt í blóði manna orsaki ieerð í lungum og þess bruna, við liverjum þá verða má lækning gas azoticum eður dauða-lopts tegunda blandan í skammti, heilbrigð- um annars óhollum, hvers dauðaloptsnægð mikil er að finna við brennisteins útdampana fýlu, sem eld- gos verka í loptinu. Merkilegt má það og virðast, að reynslan kennir ekki, að þau orsakað hafi brjóst- veikju fólki, með þeirra slæma lopti og fýlu, heldur ýmislegar meinsemdir aðrar, þó erfitt muni að að- greina þær, sem leiða af þviliku lopti, frá þeim, sem spillt og óholl fæða og hungur orsaka mega í hall- ærum, sem optast fylgja eldgosum.—En—þá batnaði M. Stephensen svo algjörlega hans brjóstveiki, að hann aldrei framar kenndi hennar. Samt græddi hann ekki fje með þeim eða nokkrum seinni siglingum sínum, úr hverjum hann jafnan kom fátækari ogf skuldugri heim aptur, en hann fór. þ>að var heldur aldrei augnamið hans eða ósk, því til dauðadags varð honum aldrei haldsamt á peningum ; hann eignaðist og út gaf þú jafnótt með því kaldasta blóði ; fargaði þeim framar en flestu öðru ; hafði alls engar mætur á þeim til ann- ars en með þeim að fá úr eigin eða annara þörf- um bætt í bráð eða útrjett og eignast eitthvað ann- að til hagsmuna eða ánægju sjer eða öðrum. Við heimkomu sína til Kaupmannahafnar haust-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.