Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Síða 134
262
ið 1785 (hvar hans embætti og heimili þá var) sam-
ferða stiptamtmanni Thodal á fyrnefndu (bls. 254)
fregátuskipi, St. Jean, fann hann föður síns reikn-
ingsbók1 fullprentaða,—en, því miður, of víða rang-
prentaða, í hennar seinni hluta. Faðir hans hafði
nefnilega falið Magnúsi á hendur, 1784, að yfir-
skoða, og, hvar þessi hjeldi við þurfa, laga hennar
form í handriti gömlu höfundsins og síðan prenta
láta á þessa kostnað. fetta framkvæmdi M. Steph-
ensen, með öðrum störfum sínum, um veturinn
1784—85, breytti talsverðu í frumritinu og jók það
öldungis að nýju með 6 kapítulum, nefnilega þeim
13.—15. um tugabrot, líkindi og samjöfnuð og tölu-
blaup; einninn þeim 27.—29. með viðbættum verk-
efnum, nefnil. um bókstafareikning (og algebra),
mnfaldar og kvadratiskar líkingar — eður frá bls.
105—132 og frábls. 198—248. Á meðan M. Steph-
ensen 1785 ferðaðist sem commissarius til íslands
og á þeirri ferð stóð, hvar um fyrnefnt boðorð kon-
ungs (sjá bls. 254) kom honum um vorið öldungis
óvænt, fól hann kunningja sínum Jóni stúdenti, sið-
an sýslumanni í ísafjarðarsýslu, Jónssyni, á hendur
að lesa correctúrur bókarinnar, en við apturkomu
Magnúsar var hún fullprentuð og þær prentvillur
af hinum fundnar, sem framan við prentaðar finnast
—en Jón sá var lítt æfður í algebra, og fann Magn-
ús, við yfirlestur bókarinnar, einkum þar í, ýmsar
fleiri og nokkrar í formálanum2, sem of seint varað
1) Stutt undirvísan i reikningslistinni og algebra. Khfn
1785.
2) Svo sem eru : í formál. bls. 2, línu 3, les : sjálfum; bls.
5, línu 3, les: óbjöguðu máli; bls. 4, Hnu 6, henni les : því.
Á bls. 213, línu 21, + 4bm3 + m4 les: 4bm3+ 4m4
- — 216 — 28, +- 2b2m2 — +- 4b2m2
- — 235 — 11, +- 32— lOy — +- 32 + 10y