Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 134

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Blaðsíða 134
262 ið 1785 (hvar hans embætti og heimili þá var) sam- ferða stiptamtmanni Thodal á fyrnefndu (bls. 254) fregátuskipi, St. Jean, fann hann föður síns reikn- ingsbók1 fullprentaða,—en, því miður, of víða rang- prentaða, í hennar seinni hluta. Faðir hans hafði nefnilega falið Magnúsi á hendur, 1784, að yfir- skoða, og, hvar þessi hjeldi við þurfa, laga hennar form í handriti gömlu höfundsins og síðan prenta láta á þessa kostnað. fetta framkvæmdi M. Steph- ensen, með öðrum störfum sínum, um veturinn 1784—85, breytti talsverðu í frumritinu og jók það öldungis að nýju með 6 kapítulum, nefnilega þeim 13.—15. um tugabrot, líkindi og samjöfnuð og tölu- blaup; einninn þeim 27.—29. með viðbættum verk- efnum, nefnil. um bókstafareikning (og algebra), mnfaldar og kvadratiskar líkingar — eður frá bls. 105—132 og frábls. 198—248. Á meðan M. Steph- ensen 1785 ferðaðist sem commissarius til íslands og á þeirri ferð stóð, hvar um fyrnefnt boðorð kon- ungs (sjá bls. 254) kom honum um vorið öldungis óvænt, fól hann kunningja sínum Jóni stúdenti, sið- an sýslumanni í ísafjarðarsýslu, Jónssyni, á hendur að lesa correctúrur bókarinnar, en við apturkomu Magnúsar var hún fullprentuð og þær prentvillur af hinum fundnar, sem framan við prentaðar finnast —en Jón sá var lítt æfður í algebra, og fann Magn- ús, við yfirlestur bókarinnar, einkum þar í, ýmsar fleiri og nokkrar í formálanum2, sem of seint varað 1) Stutt undirvísan i reikningslistinni og algebra. Khfn 1785. 2) Svo sem eru : í formál. bls. 2, línu 3, les : sjálfum; bls. 5, línu 3, les: óbjöguðu máli; bls. 4, Hnu 6, henni les : því. Á bls. 213, línu 21, + 4bm3 + m4 les: 4bm3+ 4m4 - — 216 — 28, +- 2b2m2 — +- 4b2m2 - — 235 — 11, +- 32— lOy — +- 32 + 10y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.