Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 137

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 137
265 ingar, sem finnast í 8. bindi, No. 5, 8 og 14, og út- verkaði því fjelagi konunglega nafnbót, með allra- náðugasta veitingarbrjefi, útgefnu 22. júní 1787, sem finnst prentað seinast í þess 8. bindi, en sleppti fyrst afskiptum þe-s iðna við heimför sína til ís- lands vorið 1888, eptir það hann þann 1. maí sama ár hafði til þess juridiska facúltets inngefið beiðni á Iatfnu um að verða af því til juridisks attestats’s yfirheyrður, og þar i inndregið ágrip sinnar æfisögu, að laganna fyrirmælum. í þá daga var þess háttar examen haldið ekki á fastsettum tfmum, heldur þeg- ar nokkrir þess beiddu, en þar enginn fleiri en hann um þær mundir gáfu sig fram, og hann ávísað hafði í beiðni sinni, að hann með íslandsförum væri þá ferðbúinn til íslands, varð fyrir hann einan emb- ættis examen, þá, eins og siður var til, f öllum laga- vísindanna greinum, á látínumáli einu, haldið þann 7. maí 1788, frá kl. g fmdg til þess yfir kl. 2 emdg, og hlotnaðist honum þar við, að allra atkvæðum, titillinn laudabilis, og sami titill degi síðar fyrir hans specimen practicum, en þann 23. sama mánaðar og árs, varð konunglegt embættisbrjef honum allranáð- ugast veitt fyrir víci-lögrnanns embættinu í Norður- og Vestur-lögdæmi íslands og honum skipað úr því strax að gegna þar öllum lögmanns-verkum. Laun hans voru þá í bráð óákvörðuð, unz útgjört yrði um full amtmannslaun hans formanns, amtmanns Stepháns f>órarinssonar og þessa algjörlegu lausn þar við frá lögmannsembætti, hvers laun hann þá hafði sem part sinna amtmannslauna. Hvorttveggja full- gjörðist með kóngsbrjefum þ. 18. ágúst 1789, þá amtmaður Stephán þ>órarinsson fjekk full amtmanns- laun og lausn f náð frá lögmanns embætti, en Magn- ús Stephensen varð virkilegur lögmaður f sama lög- dæmi með fullum launum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.