Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 143

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1888, Page 143
271 eins reknar út eða drepnar; þó gat Lubbock ekki séð, að þær hefðu nein merki til þess að þekkja hver aðra; það lítur svo út sem maurarnir þekkist hvað langt sem frá líður; þeir þekktust t. d. eptir 1 ár og 9 mánuði. Yér mennirnir þekkjum vini vora og kunningja á and- litsfari, líkamaburði, vaxtarlagi o. fl., en maurarnir geta ekki þekkzt á þenna hátt; það sá Lubbock á mörgum tilraunum. Ef hann tók egg úr mauraþúfu, víur eða púpur, og lét þær alast upp annarstaðar, og lét svo hin fullorðnu dýr koma í þá þúfu, er þau voru upprunnin úr, þá þekktu maurflugurnar þar undir eins þessar aðkomu- flugur og fóru með þær eins og vini og vandamenn. Lubbock gerði ýmsar tilraunir til að sjá, að hve miklu leyti maurar gætu gert sig skiljanlega hver fyrir öðrum. Hann lét t. d. eina maurflugu (af tegundinni Lasius niger) svelta í 3 daga, og |lét hana síðan hjá hunangs- hrúgu; maurflugan bar með sér hunang heimleiðis, hitti nokkra kunningja sína á leiðinni og skipti hunanginu, sem hún bar, milli þeirra; síðan fór hún aptur einsömul að hunangsblettinum til þess að sækja meira; hitti enn sem fyr marga kunningja á heimleiðinni, og þegar hún var búin að skipta milli þeirra því sem hún bar, fór hú.n á stað í þriðja sinn og fóru þá 5 maurflugur með henni. Lubbock komst að þeirri niðurstöðu, að maurarnir færu sumpart eptir sjóninni og sumpart eptir lyktinni, en hefðu ekkert mál eða bendingar sín á milli. Lubbock gerði margar tilraunir með mesta hugviti til þess að komast að því, hvernig sjón mauranna væri varið. Ef hann ljet ljós skína á híbýli mauranna, þá skriðu þeir allt af þangað, sem skuggi var á; til þess að sjá, hvaða ljós ætti bezt við maura og hvað lakast, eða með öðrum orðum, hver Ijós-litur hefði mest áhrif á þá, gjörði hann ýmsar tilraunir. Ljósið er, eins og kunnugt er, samsett af 7 litum, þeim, sem sjást í regnboganum, og falla litirnir allir saman og mynda hvítt ljós fyrir auga voru*; ef sólarljós fellur gegnum strent gler, þá leysist geislinn sundur og þá kemur fram ljósband eins og regnbogi. Mismunandi litur ljóssins kemur af mis- munandi hraðri bylgjuhreifingu í ljósvakanum; rauði lit- urinn hefir fæstar bylgjurnar og lengstar, en fjólulitur flestar og styztar. Nú eru ýmsar bylgjuhreifingar í ljós- vakanum, sem auga vort eigi grípur, t. d. geislar með ') Sbr. Andvari VIII. 1882, bls. 26—38.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.