Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1988, Síða 29

Tölvumál - 01.06.1988, Síða 29
áfram í sama farinu, verður innfluttur hugbún- aður ráðandi hér innan fárra ára. Með tilkomu einmenningstölvunnar áttu menn von á því að verulega drægi úr notkun stórra tölva, en þvert á alla spádóma hefur þró- unin orðið þveröfug. Stöðugt eru gerðar meiri kröfur til öflugrar miðeiningar, sem kjarna í heildar tölvukerfi, sem skjáir, einmenningstölv- ur og aðrar tölvur tengjast við. Þessi þróun mun halda áfram, aðeins í mismunandi útfærslum eftir þörfum hvers og eins. í stað eins stórs tölvukerf is munu koma stór kerf i af tölvum. Svo vitnað sé til hinnar merku konu Grace Hooper, sem um áratugaskeið var í fararbroddi þessarar tækni, „að þegar uxinn gat ekki lengur dregið plóginn, reyndi bóndinn ekki að rækta stærri uxa, hann notaði bara tvo.“ Frá afmælishátíð Skýrslutæknifélagsins 6. apríl 1988. Að lokinni ráðstefnu voru bornar fram veitingar í boði menntamálaráðherra, Birgis ísleifs Gunnarssonar. TÖLVUMtiU/////////// 29

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.