Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1995, Side 2

Tölvumál - 01.04.1995, Side 2
Skjáborðið er hannað til ad líkja eftir venjulegu skrifbordi. Þú dregur skjal að bréfsímanum, sleppir því og tölvan sendir símbréf! Einhver bestu forrit til Internet-tenginga sem völ er á. Fjölbreyttur hugbúnadur fyrir margmiðlun fylgir OS/2 Warp. Þú getur unnið med hljóð, tölvugrafík og lifandi myndir á skjánum - samtímis. Skotpallurinn veitir greidan aðgang ad forritum og gögnum. pú GETURSTÓIAO „...OS/2 Warp V3 er besta, byltingarkenndasta og mikilvægasta stýrikerfið fyrir einmenningstölvur sem fyrirfinnst á markaðnum í dag.“ PC World Norway, nóv. '94 WAR? „Tengimöguleikar sem eiga sér enga hliðstæðu.“ PC Magazine, 31. maí '94 Valið framleiðsla ársins af lesendum InfoWorld þriðja árið í röð. InfoWorld, 20. mars '95 „Enginn hugbúnaður frá Microsoft er jafn fullkominn og þjáll í notkun og OS/2....“ PC World, ágúst '94 „Ég er þeirrar skoðunar að OS/2 muni bera sigurorð af Windows 95 í stríðinu um 32 bita stýrikerfi fyrir PC tölvur." Nicholas Petreley, InfoWorld 20. mars '95 „...auðveldasti og einfaldasti Internet-aðgangur sem ég hef kynnst til þessa.“ PC Week, 19. sept. '94 „Val ritstjórans." PC Magazine, 31. maí '94 „Hugbúnaður ársins.“ Byte, júní '94 WaRP „...í einu orði sagt, sigurvegari.“ InfoWorld, 29. ágúst ‘94 kostar aðeins frá kr. 10.900 <Ö> NÝHERJI ÖLL LJÓSRITUN Á HM'95 NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 NETFANG: nyherji@ibm.is Alltaf skrefi á undan KYNNIÐ YKKUR HEIMASIÐUR NYHERJA: http://www.ibm.is

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.