Tölvumál - 01.04.1995, Page 4
Skýrslutæknifélag íslands
Skýrslutæknifélag íslands er félag allra sem vinna við og hafa áhuga
á upplýsingamálum og upplýsingatækni.
Markmið félagsins er að vinna að eflingu upplýsingatækni á íslandi.
Starfsemin er aðallega fólgin í að halda ráðstefnur, námstefnur og
félagsfundi með fyrirlestrum og umræðum um sérhæfð efni og
nýjungar í upplýsingatækni.
Félagsaðiid er tvennskonar; aðild gegnum fyrirtæki og
einstaklingsaðild. Nemendur í tölvunarfræðum við Háskóla íslands og
Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands eru á aukafélagaskrá.
Greitt er fullt félagsgjald fyrir fyrsta mann frá fyrirtæki, hálft fyrir
annan og fjórðungsgjald fyrir hvern félaga umfram tvo frá sama
fyrirtæki. Einstaklingar greiða hálft gjald. Félagsgjöld 1995 eru: Fullt
gjald kr. 12.200, hálft gjald kr. 6.100 og fjórðungsgjald kr. 3.050. Aðild
er öllum heimil.
Stjórn Skýrslutæknifélags íslands 1995:
Haukur Oddsson, formaður
Laufey Ása Bjarnadóttir, varaformaður
Douglas A. Brotchie, ritari
Bjarni Ómar Jónsson, féhirðir
Laufey Erla Jóhannesdóttir, skjalavörður
Þórður Kristjánsson, meðstjórnandi
Heimir Sigurðsson, varamaður
Guðni B. Guðnason, varamaður
Siðanefnd:
Oddur Benediktsson, formaður
Gunnar Linnet
Sigurjón Pétursson
Orðanefnd:
Sigrún Helgadóttir, formaður
Baldur Jónsson
Þorsteinn Sæmundsson
Örn Kaldalóns
Faghópur um hlutbundna hugbúnaðargerð, tengiliður:
Sigurður Hjálmarsson
Faghópur um öryggi tölvukerfa, tengiliður:
Jónas St. Sverrisson
Faghópur um greiningu og hönnun hugbúnaðarkerfa, tengiliðir:
Laufey Ása Bjarnadóttir og Laufey Erla Jóhannésdóttir
Tölvunefnd, fulltrúi SÍ:
Haukur Oddsson
Guðbjörg Sigurðardóttir, til vara
Fagráð í upplýsingatækni, fulltrúi SÍ:
Douglas A. Brotchie
Halldór Kristjánsson, til vara
Skrifstofa SÍ:
Barónsstíg 5, 2. hæð
Sími 551 8820, bréfsími 562 7767
Framkvæmdastjóri:
Svanhildur Jóhannesdóttir
Dagbókin
25. - 29.
VÍN - Austurríki
IFABO Alþjóðleg sýning um
upplýsingastreymi,
fjarskiptatækni og hugbúnað
11.
Hótel Saga - Reykjavík
Hugbúnaðarráðstefna
Skýrslutæknifélags íslands
9. - 12.
STUTTGART - Þýskaland
CAT Alþjóðleg sýning um
tölvutækni
10. - 14.
DORTMUND - Þýskaland
COMPUTER SCHAU
Sýning um tölvur, vélbúnað
og hugbúnað
16. - 18.
FRANKFURT - Þýskaland
INFOBASE Alþjóðleg sýning
um stjórnun á
upplýsingastreymi
31. - 2/6
BERGEN - Noregur
NordDATA '95
Nye muligheter
7. - 9.
GRÁS - Austurríki
TECHNOVA Alþjóðleg
sýning um hátækni, hönnun
og nýjungar
23. - 28.
BIRMINGHAM - Bretland
World Conference on
Computers in Education
WCCE 95
nóvember
2.-4.
Hótel Loftleiðir, Reykjavík
AM/FM-GIS LÍSA
Norræn ráðstefna um
landupplýsingakerfi
uppl gefur LÍSA
c/o Vegagerð ríkisins
4 - Tölvumál